Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 27
niðurstöðum þeirrar könnunar eru reiknuð út meðalgildi ásamt mati á 95% öryggismörkum, fyrir þá leiðrétt- ingastuðla, sem eiga við hvert hálfrar klukkustundar tímabil fyrir og eftir há- fjöru. Greindur selafjöldi er margfald- aður með þeim og hann aukinn á þann hátt upp í þann fjölda, sem væntanlega hefur verið á þurru talningardaginn, þegar flest var (tafla 1). Með þessu móti fást sambærilegar tölur um fjölda sela í látrum á mismunandi stöðum við ströndina. c) Stuðli, sem segir til um þann hluta sela, sem er í sjónum við látrin um það leyti er flestir selir liggja á þurru sam- kvæmt könnun höfundar 1980-81 (Erlingur Hauksson 1985b). Stærð þessa þáttar er 1,01 (95% öryggismörk 1,00-1,02). Með ofangreindum stuðlum eru talningargildi leiðrétt og reiknaður út sá fjöldi landsela, sem var við látrin á talningardag, þegar flest var. Þær fjöldatölur ásamt 95% öryggismörk- um eru teknar saman fyrir hvert strandsvæði. Illmögulegt er í flestum tilvikum að ákvarða stofnstærðir sjávarspendýra nákvæmlega (Eberhardt og fl. 1979). Yfirleitt verður að láta nægja eitthvert mat á stofnstærðinni, sem byggir á vísi- tölu um stærð stofnsins, sem er fundin með beinni talningu dýra. Árangur Tafla 1. Leiðréttingarstuðlar fyrir selafjölda á þurru, á mismunandi tíma fyrir og eftir háfjöru, ásamt mati á 95% öryggismörkum (sjá Erlingur Hauksson 1985b). - Correction coefficients for undersampling of numbers of common seals hauling out at various times before and after low-tide, with 95% confidence intervals (see Erlingur Hauksson 1985b). Klst. fyrir og eftir háfjöru Hours before and after low-tide Tölugildi leiðréttingarstuðla - Correction coeff. Mat á 95% öm.* 95% conf. interv. - 3,0 4,8 1,0 - 12,6 - 2,5 2,4 1,0 - 5,1 - 2,0 1,3 1,0 - 1,7 - 1,5 1,1 1,0 - 1,2 - 1,0 1,2 1,0 - 1,6 - 0,5 1,1 1,0 - 1,2 0,0 1,2 1,1 - 1,3 0,5 1,2 1,1 - 1,3 1,0 1,1 1,0- 1,2 1,5 1,2 1,0 - 1,4 2,0 1,6 1,0 - 2,4 2,5 1,9 1,0 - 3,2 3,0 2,9 1,0 - 5,6 * í þeim tilvikum, sem neðra gildi 95% öm. er minna en einn, eru þau sett sem 1,0. Fjöldi séðra dýra að viðbættum þeim hluta sem teljendum yfirsást og þeim fjölda sem áætlað er að sé í sjó við látrin, verður þá lágmarksfjöldi sela í viðkomandi látri. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.