Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 39
1. mynd. Rafeindasmásjármynd af bakteríunni Escherichia coli. Stækkun er 11.000 föld. Mynd: David Scharf. Úr greininni: The recombinant DNA debate eftir Clifford Grob- stein. Copyright ® 1977: Scientific American. erfðum baktería staðið yfir í nokkur ár. Þess var þá ekki langt að bíða að menn áttuðu sig á því hvers konar boð kjarnsýran ber og hvernig þeim er komið til skila í starfandi frumum. Ákveðin samsvörun fannst á milli raðar byggingareininga í kjarnsýru gena og raðar amínósýra í amínósýru- keðjum prótína. Hvert gen ræður gerð einnar slíkrar keðju, en prótín eru gerð úr einni, tveimur eða fáeinum keðjum. BAKTERÍUFRUMUR En hugum nú betur að bakteríun- um. Tegundir þeirra eru margar og lifa við fjölbreytileg skilyrði. Þar sem líf þrífst á annað borð má eiga von á bakteríum, og ýmsar tegundir baktería dafna þar sem einksis annars lífs er von. T. d. er fjölskrúðugt bakteríulíf í heitum hverum. En margar þær bakt- eríutegundir sem mest hafa verið rannsakaðar lifa í eða á mönnum og dýrum. Ein þessara tegunda er þarma- bakterían Escherichia coli, sem erfða- fræðingar og lífefnafræðingar hafa lengi haft mikið dálæti á. Hver ein- staklingur þessarar tegundar er aðeins ein, sívöl fruma, sem er um 2 þúsund- ustu úr millimetra á lengd og um 0,8 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.