Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 17
10. mynd. Hliðraðar, ílangar sigspildur sem mynda Hrafnagjá. Hliðrunin er um 40 m og ofan við veginn er vídd sprungunnar tæpir 60 m en 36 m neðan við hann. — En echelon narrow grabens of Hrafnagjá. The offset is about 40 m and the width of the fracture is frotn 60 m, to the left of the road, to 36 m, to the right of the road (ljósm/p/joío: Ágúst Guðmundsson). Niðurstaðan var 1-6 MPa (1 MPa = 106 pascals). Peir notuðu einnig töl- fræðilegt líkan sem byggir á sprungu- aflfræði til að meta togstyrkinn og fengu 3,5 MPa. Af þessu rná álykta að togstyrkur bergs í efsta hluta skorp- unnar hér á landi sé að meðaltali 3 MPa. Ef 3 • 106 (3 MPa) er sett inn fyrir T í formúlunni reynist dýpi tog- sprungnanna 0,7 til 2,0 km, eftir því hvaða gildi á b er notað. Sprungurnar myndast auðvitað fyrst og fremst þar sem togstyrkurinn er minnstur, og samkvæmt Haimson og Rummel (1982) getur togstyrkurinn verið allt niður í 1 MPa. Mælingar þeirra eru þó gerðar í gömlu (tertíeru) og tiltölulega þéttu bergi, og því má búast við að minnsti togstyrkur yfirborðshrauna sé minni en 1 MPa. Af þessu leiðir að dýpi togsprungnanna er frekar af stærðargráðunni nokkur hundruð metrar en kílómetrar. Nur (1982) hefur leitt líkur að því að lárétt fjarlægð milli togsprungna, mæld hornrétt á stefnu sprungnanna, sé áþekk og dýpi þeirra, og að lengd togsprungna sé venjulega jöfn eða meiri en dýpi þeirra. Á kortinu á 2. mynd sést að meðalfjarlægð milli sprungna er nokkur hundruð metrar, að frátöldum sprungum sem til samans mynda nánast beina línu og eru því í raun hlutar sömu sprungunnar. Af 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.