Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 13
5. mynd. Lóðréttir sprunguveggir Almannagjár, Ármannsfell í norðri. Hæð vesturveggj- arins á miðri mynd er 25—30 m, og vídd sprungunnar á sama stað er um 40 m. Lóðrétta færslan (sigið) miðað við sprungubarma er 15-20 m á þessum sama stað. — The vertical fault walls of Almannagjá, looking north to the palagonite mountain Ármannsfell. The height ofthe western fault wall near the middle ofthe photograph is 25—30 m, the width of the fracture at this same place is 40 m, and tlie difference in height of the tops of the fault walls (i.e. the throw) is 15—20 m at this same location (ljósmIphoto: Ágúst Guð- mundsson). við brún misgengisins að vestan og lægstu stöðu lands rétt austan við eystri misgengisbrúnina. Sigið um Gildruholtsgjá er 25 m í mörgum mæli- punktum nálægt miðju hennar. Mesta sig um flest misgengin er þó aðeins nokkrir metrar. ALMANNAGJÁ OG HRAFNAGJÁ Almannagjá og Hrafnagjá eru meg- insprungur Þingvallasvæðisins og eru jafnframt þau misgengi sem mynda Þingvalladældina, þ. e. sigdalinn. Báðar eru sprungurnar siggengi, en útlit þeirra er samt talsvert mismun- andi. Hér á eftir fer lýsing á þessum sprungum. Almannagjá Til samans mynda Hestagjá, Al- mannagjá, Stekkjargjá, Hvannagjá og nokkrar smærri sprungur 7,7 km langa sprungu sem hér verður einu nafni nefnd Almannagjá. Gjáin er víðust 64 m. Sprungurnar sem til samans mynda Almannagjá hafa upphaflega verið hliðraðar, með nokkuð breytilega stefnu, en síðan vaxið saman í brota- hrinum. Hlutarnir sem tengja sprung- urnar saman víkja víða nokkuð frá 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.