Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 26
1. mynd. Útbreiðsla landsela hér við land, samkvæmt talningu úr lofti í ágúst 1980. 1 Faxaflói, 2 Breiðafjörður, 3 Vestfirðir, 4 Strandir-Skagafjörður, 5 Eyjafjörður-pistilfjörður, 6 Austfirðir og 7 suðurströndin. — Distribution of common seals at the coast of lceland in August 1980. Auk talninga úr lofti var til sam- anburðar talið á nokkrum stöðum á landi, nánar tiltekið í Markarfljótsós, í Hindisvík, í Grundarfirði og á Voga- skerjum í Isafirði. Við talningu á landi var notaður sjónauki á þrífæti er stækkar 25 sinnum. Fylgst var með fjölda sela á fyrirfrant ákveðnu svæði um það leyti er flugtalning fór fram. Við úrvinnslu talningargagna er ströndinni skipt í sjö hluta (1-7 á 1. mynd) og fjöldi sela tekinn saman fyrir hvert svæði. Talningargildi eru leiðrétt með eftir- farandi þáttum: a) Stuðli, sem er til kominn vegna þess að reynslan hefur sýnt, að jafnan er það einhver hluti dýra sem talning- armönnum yfirsést. Hér er stærð þessa stuðuls sett fram sem 1,05 (95% örygg- ismörk 1,03—1,07) eða sú hin sama og við talningu útselskópa (Sjá Erling Hauksson 1985a). b) Stuðli, sem tekur til greina þann hluta sela sem ekki er á þurru á þeint tíma þegar talið er miðað við sjávar- föll. Samkvæmt könnun er gerð var sumurin 1980 og 1981 eru flestir selir að jafnaði á þurru u. þ. b. hálfri klst. eftir háfjöru, en færri á öðrum tímum, en fæstir selir eru á þurru á háflóði (Erlingur Hauksson 1985b). Út frá 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.