Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 16
9. mynd. Vídd (width) og lóðrétt færsla (throw) á Hrafnagjá. - Width and throw of Hrafnagjá, measured from north to south. víkkar sprungan, grynnist og breytist síðan í belti af smásprungum, svo litl- um að vart eru greinanlegar á loft- myndum (2.mynd). Eins og við Almannagjá er mesta sigið ekki um Hrafnagjá sjálfa heldur nokkuð vestan við vestari sprungu- barminn. Af þessu er ljóst að landið við bæði Hrafnagjá og Almannagjá hefur svignað nokkuð áður en sprung- urnar mynduðust. DÝPI SPRUNGNA Allar togsprungur og siggengi hafa svo til lóðrétta veggi við yfirborð. Af þessu má álykta að allar sprungur á Pingvallasvæðinu séu myndaðar við togspennu nálægt yfirborði. Spennu- ástand í jarðskorpunni ræður því að á ákveðnu dýpi fá siggengin eðlilegan halla, sem er um 70° frá láréttu á rofn- um blágrýtissvæðum hér á landi (Agúst Guðmundsson 1984a) og svip- aður annars staðar (Price 1966) (11. mynd). Dýpi togsprungna og lóðrétts hluta siggengja má áætla með reikn- ingum. Ef togsprungur ná ákveðnu dýpi breytast þær í siggengi með mæl- anlega lóðrétta færslu á yfirborði. Unnt er að sýna fram á að dýpi togsprungna og lóðrétts hluta sig- gengja, d, í metrum sé (Ágúst Guð- mundson 1984b): d - b • 10'4 T þar sem b er á bilinu 2,38 til 7,02 og hefur einingarnar s2m2kg‘‘, og T er togstyrkur bergsins úti í náttúrunni og er mældur í pascals (N m'2). Haimson og Rummel (1982) notuðu þrýstingsprófanir til að meta togstyrk í efstu 600 m í borholu í Reyðarfirði. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.