Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 14

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 14
(50 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ina, leggjast á bakið með liöfuðið nálægt skaftinu og miða ein- livern áberandi stað í skýinu við einn tindinn og bíða svo átekta grafkyrr, unz hnoðrinn liefir breytt afstöðu sinni. Þá má snúa skaftinu til, þangað til lirífuhausinn snýr þannig, að hnoðrinn þræðir nákvæmlega meðfram lionum, og sýnir stefna lians þá, í hvaða átt skýið hreyfist. A þennan hátt má fá vitneslcju um, Iivaða vindált er ríkjandi uppi í loftinu, þar sem skýið er. Kemur þá oft í Ijós, að þar er allt önnur vindstaða en á jörðu niðri. Stund- um má sjá ský í mörgum mismunandi hæðum, og sýna þau ef til vill Iivert fyrir sig mismunandi vindstöðu. Flokkun skýja. Frá fornu fari eru til í alþýðumáli nöfn á mörgum skýjum. Hafa veðurfræðingar tekið þau nöfn upp og bætt við þau nýjum lieitum, eflir því sem jiurfa þótti. En áður höfðu skýin verið flokkuð á vísindalegan Iiátt og þeim gefin vísindaleg nöfn, þ. e latnesk heiti. Fvrst var þeim skipt í 10 flokka.En eins og gengur, þegar þekkingin eykst vegna aukinn- ar tækni og ítarlegri rannsókna, þá hefir þessi skipting reynzt ófullnægjandi, svo að nú eru lil orðnir margir undirflokkar, tegundir og afbrigði, sem skipta orðið mörgum tugum. Er þar tekið til greina útlit og gerð, hæð, uppruni og myndun, og enn fíeira. Enda er ákvörðun skýjategunda einhver allra erfiðasti þáttur venjulegra veðurathugana. Latnesku heitin á skýjaflokkunum 10 eru dregin af útliti þeirra og bæð og samsett af 5 orðum: altus, sem þýðir hár (lýsingar- orðið en ekki nafnorðið), cirrus, sem þýðir hárlokkur eða kög- ur á skikkju, cumulus, sem þýðir haugur, nimbus, sem þýðir regnský og stratum, sem þýðir lag eða teppi. Verður nú gefin stutt lýsing á hverjum þessara aðalflokka fyrir sig. Skýjategundir. 1. Cirrus (klósigar, fjaðurský). Snjóhvít ský, þunn og gisin, greinast um loftið líkt og fjaðrir eða hríslur, stundum með brúsk á öðrum enda. 2. Cirro-cumulus (blikuhnoðrar, dröfnuský). Hvít skýja- breiða, samsett af smáum, skuggalausum hnoðrum eða dröfnum. 3. Cirro-slratus (blika). Þunn, hvílleit eða mjólkurlituð slæða, oft svo þunn, að erfitt er að greina hana. Ef sól eða tungl er á lofti, sést rosabaugur alltaf í blikunni. Þegar blikuskýin eru orðin gráleit og svo þykk, að rosabaugurinn er horfinn og hlutir varpa ekki skuggum, þótt sólkringlan sjáist í gegn, fær hún annað nafn og tilheyrir næsta flokki, sem er miðský. 4. Alto-stratus (blikuþykkni, gráblika). Grátt eða dökkt og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.