Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 20

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 20
66 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN einum, geta ekki náð langt fram i tímanji. Þannig getur verið komin rigning og stormur fyrri liluta dags, þótt elcki hafi hólað á neinum klósigum kvöldið áður. Og lægðin eða regnið sendir lieldur ekki ætíð klósiga eða bliku á undan sér; oft eru netjuský (maríutásur) regnboði. Klósigarnir liafa lieldur ekki ávallt regn í för með sér, eins og áðan var hent á, og má um það og hraða lægðarinnar mikið marka af því, hversu ört skýin breytast eða hækka á lofti. Urðu gömlu bændurnir og sjómennirnir furðu glöggir á þetta. Um bólstrana og skúraskýin verður hér látið nægja að vísa til þess, sem sagt var um myndun þeirra hér að framan, að þau lialda sig i kalda loftinu á „bakhlið“ lægðarinnar, þ. e. vesturhlið henn- ar. Liður æ lengra á milli skúra eða élja, eftir því sem lægðin fjarlægist til austurs eða norðausturs, og að lokum birtir venju- lega alveg upp, táður en næsta lægð kemur i ljósmál. Um einstök ský skal þetta tekið fram i viðbót við það, sem áður er sagt: Blikuhnoðrar eða dröfnuský eru einskonar millistig milli klósiga og bliku. Yenjulega verða þeir til úr bliku á þann hátt, að blikan leysist upp í marga smáhnoðra, og er það merki um, að lægðin sé að hægja á sér og eyðast. Á sama hátt getur það komið fyrir, að gráblika leysist upp í hnoðra; en gráblikan er miðský, og það eru einmitt netjuský eða maríutiásur, sem oft verða til á þennan liátt. Þetta er lílca merki um hnignun eða eyðingu lægðarinnar, og þegar svo er komið, verður ekkert úr regni né stormi. Á hinn hóginn er það enganveginn sjaldgæft, að netjuský renni saman og myndi grá- bliku, sem gefur þá regn eða snjó, en þó ekki í stórum stíl, og storm þarf ekki að óttast í þessum tilfellum. Þá má geta þess, sem iðulega kemur fyrir, að bólstrar eða skúraský geta breytzt í netjuský (miðský) eða flákaský (lágský), á þann hátt, að þau fletjast út annaðhvort í kollinn eða að neðan. Þetta skeður helzt að kvöldi dags, og er merki þess, að tekið sé fyrir uppstreymi loftsins. Hinsvegar er það algengt, að upp- streymi, sem myndar skúraský, sé svo kröftugt, að það brjótist í gegnum lag af fláka- eða netjuskýjum. Þegar flogið er í flug- vél yfir slílc ský, líkjast þau lieljarmiklum björgum eða klettum skagandi upp úr skýjahafinu. Annars eru skýin venjulega mjall- hvít ofan frá að sjá og líkjast oft hafíshreiðu. Er þetta hin feg- ursta sjón. Geta þeir, sem horft liafa ofan á þokubreiðu af fjalli, gert sér nokkra hugmynd um þessar dásemdir drottins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.