Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 22

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 22
68 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN lýst. Það er svart og gróft; en þó fíngerðara en hvíta lagið, korna- stærð 7—10 min og er lítill munur á þessu, livar sem athugað er á því svæði, sem ég nefndi hér á undan. Það er aðeins 3—4 cm á þykkt iijá Þjórsárholti, en þykknar svo smátt og smátt upp i 40 cm hjá Skarfanesi efst í Landsveit. Þar er allur neðri hluti lagsins ljósleitur, en efri hlutinn er svartur. Er svo háttað um fleiri öskulög á þessum slóðum. — Einnig þetta lag er yngra en fyrsla hyggð á íslandi. Þvi til söunnunar lief ég eftirfarandi: Grafið var fyrir hlöðu og súrheystófl i Þjórsárholti. Þegar komið var niður undir þetla öskulag, fannst nokkuð af venju- legri eldhúsösku, sem lá alveg þétt ofan á þessu grófa svarta lagi og hafði henni verið fleygt þarna út frá eldstæði, sem þarna fannst rétt hjá, á vikurinn nýlega fallinn. Yar svona samfellt lag um allan gryfjubotninn. Þetta eru svo glögg spor, að ég álit tjón að, ef ekki væri á lofti haldið. En ef til vill finnast fleiri dæmi jjessu lik. Líklegt þykir mér, að þau öskulög, sem neðar liggja, séu forsöguleg. En þau eru bæði mörg og sum stór og liggja víða. Sjást gróðurleifar undir sumum þeirra. Það þarf varla getum að því að leiða, að slík gos, sem þessi öskulög stafa frá, hafi valdið mikilli eyðingu gróðurs og liarðæri, þar sem þau komu mest niður. En það sýn- ist svo sem bæði þessi gos liafi mest fallið í sömu átt, þ. e. í Þjórs- árdalinn, Landsveit og efri hluta Hreppanna. Bið ég svo þá við að bæta, sem kunnugleik hafa um þessa hluti. Staddur í Reykjavík, 18. des. 1942. Kári Leifsson: Ug I ufjölsky Idan. Um mánaðamótin júní og júli í sumar, sem leið, sást ugla hér nálægt bænum (þ. e. Hóli á Tjörnesi . Suður-Þingeyjarsýslu). Hún var brúnleit á lit með dökkum dílum. Augun voru áberandi stór. Ugla þessi var á stærð við stærstu fálka og jafnvel stærri, nema vængimir virtust styttri en fálkavængir, en mun breiðari. Eftir lit að dæma virðist þetta liafa verið náttugla, og er það enkenni- legt. Á daginn sást hún sjaldan. Oft kom það fyrir, að maður rakst á hana í skorningi eða einhverju afdrepi, þar sem hún kúrði sig niður og vildi sýnilega ekki láta á sér bera. Hún flaug sjaldan upp fyrr en komið var nálega fast að henni. Flaug liún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.