Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 79 injög teygjanlegu efni. Þar utan á er himna, sem er mynduð úr harpixefnum og eggjahvítuefnum. Það eru þessar smáagnir, sem mynda kátsjúkið. Mjólkursafinn úr trjiánum, eða latexið, inniheldur um 40% af þeim, en afgang- urinn, 60%, er vatn. Upphaflega var latexið sjálft notað til framleiðslu á þeim mun- um, sem úr kátsjúki voru gerðir. En þar sem ýms vandkvæði voru á því að flytja það langar leiðir án þess það skemmdist, og auk þess kostnaðarsamt að flytja með hverju tonni af kátsjúki tvö tonn af vatni og þar til viðbótar dýrar og þungar umbúðir um fljótandi vöruna, hefir það verið venja alll fram á síðustu ár að fella kát- sjúkið út úr mjólkursafanum eða latexinu. Nú á síðustu árum hefir sá háttur verið tekinn upp á ný, að vinna úr latexinu, en ekki útfelldu kátsjúkinu, en þó er það ekki i stórum stíl enn sem komið er. Þá er venjulega soðið nokkuð af vatninu í latexinu burtu, og þetta niðursoðna latex síðan flutt til Evrópu eða Ameríku, þar sem það er notað til vinnslu. í latexið er þá bætt einhverju efni, sem ver kátsjúkið frá því að falla út; mjög oft er ammóníak notað í þessu skyni. Ctfellingin á kátsjúkinu úr mjólkursafanum er fyrsti þáttur- inn í vinnslu kátsjúksins, og fara gæði þess varnings, sem síðar er úr þvi gerður, oft mikið eftir því, hvernig þessi útfelling er framkvæmd. Útfellingin þarf þess vegna að vera vandvirknis- lega gerð, enda liafa margar mismunandi aðferðir verið viðhafð- ar í þessu skyni. Þess var áður getið, að frumbyggjar Braziliu, Majarnir, hafi fellt kátsjúkið út úr mjólkursafanum með því að „reykja“ saf- ann, þ. e. a. s. safinn var látinn leka smátt og smátt á prik, en prikinu var snúið i heitum reylc af sérstölcum viðartegundum og svonefndum úríkúrínhnetum. I þessum reyk féll kátsjúkið út úr safanum, það varð að föslu og samfelldu efni, en vatnið rann hurtu eða gufaði upp. — Þessi aðferð er lítið eitt notuð enn. Á ekrum Asíu er mjólkursafinn venjulega hleyptur með sýru, og er þá oftast notuð ediksýra eða maurasýra. Hlaupið, sem myndast úr safanum með sýrunni, er pressað á milli valta, þveg- ið vel með vatni og síðan þurrkað. Ef það er þurrkað í heitu lofti, er kátsjúkið kallað crepe-kátsjúk — kátsjúkfeldurinn er í smá- fellingum, og er nafnið dregið af því —, en ef kátsjúkfeldurinn er þurrkaður í heitum reyk, er það kallað smoked sheet, það er reyktur feldur; síðarnefnda kátsjúk-tegundin er auk þess felld út eða hleypt með nokkuð öðrum hætli en sú fyrrnefnda. — Þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.