Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 36

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 36
82 NÁTTÚRUFRÆÐIN gurinn Ef í kátsjúk er blandað miklu af brennisteini, meira en 15%, og blandan síSan hituS í 4—7 klukkustundir upp í 120—150° C, þá verSur kátsjúkiS liart og bornkennt. Þetta harSvúlkaniseraSa kátsjúk er kallaS liarSgúmmi eSa ebónit. Úr þvi eru gerSir ýmsir munir, liárgreiSur, pípumunnstykki, rafmagnseinangrunaráhöld ýmiskonar, auk margs annars. ÞaS er liægt aS saga, bora, hefla og slípa ebónit. MeS því aS pressa duft af ebóniti viS liáan liila, er hægt aS búa til ýmsa liluti úr þvi, og má þannig jafnvel nota úrganginn af ebóniti einnig til framleiSslu á margskonar munum. Á fyrstu tugum þessarar aldar var ebónítiS notaS miklu meira en nú. En þá var tekiS upp á því aS framleiSa eftirlíkingu af ebóniti, m. a. vegna þess, hversu dýrt kátsjúkiS var. í þessar eftir- likingar var ýmist notaSur seliulósi1), aSallega viSarsellulósi, eggjahvituefni, t. d. ostefni mjólkurinnar, eSa fenól meS formal- íni. Þessar eftirlíkingar urSu brátt svo eftirsóttar, aS þeim tókst næstum aS útrýma ebónitinu, og eru þær nú orSnar sjálfstæS vörutegund, svo engum dettur lengur í hug aS tala um eftirlikingu í sambandi viS þær. Þessi efni eru nú alþekkt undir nöfnunum celluloid, cellófan, galalit, bakelit o. s. frv. Þetta er eitt dæmi um þaS, hvernig efni, sem upphaflega er framleitt til þess aS eftirlikja eitthvert náttúrlegt efni, reynist aS vera þarflegt og hentugt og jafnvel betra en náttúrlega efniS, svo aS notkun og framleiSsla eftirlíkingarinnar getur fariS fram úr vörutegund- inni, sem veriS var aS eftirlíkja. En áSur en algjörlega er skilizt viS náttúrlega kátsjúkiS, er x-étt aS geta þess, aS hægt er aS vinna töluvert af kátsjúki úr notuSum eSa slitnum kátsjúkvörum eSa úr kátsjúkúrgangi. Al- gengasta aSferSin, sem notuS er í þessu skyni, er sú, aS liita þessar vörur meS natronlút — í daglegu tali nefndur vitissódi — undir þrýstingi viS hiáan liita og þvo kátsjúkiS siSan vandlega á eftir. Oft hefir kátsjúkiS veriS svo ódýrt, aS þetta hefir alls elcki svaraS kostnaSi, en á tímum eins og þeiin, sem nú ganga yfir, er þetta auSvitaS notfært út í æsar. ‘vri wr'iiao í í,í,.S-3í-' i IV. Skömmu eftir aldmótin siSustu var fariS aS bera á skorti á 1) Sellulósi er í útvarpi og víSar nefndur trjákvoða! Baðmull, sem notuð er m. a. í ýmsar flíkur, er hreinn sellulósi. Þaö er erfitt að skilja, hvernig hægt er að kenna jafnhaldgóðan hlut og baðmull við kvoðu, en samkvæmt útvarpinu ætti að segja, að baðmull sé trjákvoða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.