Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 38

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 38
84 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN þess, kol og kalk. Úr kolunum og kalkinu er fyrst búið til efni, sem menn alinennt kannast við, og er það kalsíumkarbkl (þetta efni er reyndar oftast kallað karbítur hér á landi, en það er rangt; það heitir karbíd, og nánar tiltekið kalsíumkarbíd, því lil eru fleiri karbíd, og er nafnið livorugkyns, en ekki karlkyns). Ef helll er valni á karbidið, myndast úr því lofttegund, sem kölluð er acetylen; þessi loftlegund mun einnig vera alþekkt, þvi hún er brennanleg og er ýmist notuð til logsuðu eða til ljósa, t. d. lil ljósa á reiðhjólum eða til vitaljósa. Úr þessu acetyleni er búin lil loft- tegundin bútadíen, og er aðferðin til þess margbrotin, en þó lengi þelckt. Með því að meðhöndla þessa lofttegund með hvetjandi efnum við viss skilyrði, ganga mólekúl hennar innbyrðis í sam- band hvert við annað, og ef þessi mólekúl eru nógu mörg, verður lofttegundin að seigu og föstu efni, eða kátsjúkeftirlikingunni búna. Þessi kátsjúkeftirlíking ér þó ekki jafngóð og náttúrlegt kátsjúk, liún liefir hagkvæma eiginleika náttúrlega kátsjúksins ekki í jafnríkum mæli og það; t. d. er ekki hægt að búa til úr lienni harðgúmmí eða ebónit, munir úr þessari eftirlíkingu eru ekki nærri því eins endingargóðir og úr náttúrlegu kátsjúki o. s. frv. Hofmann lét þess vegna ekki staðar numið bér, heldur hélt rann- sóknum sínum áfram enn um tvo áratugi, en þá var hnúturinn leystur. Og á bílasýningunni, sem haldin var í Berlín 1936, voru sýndir hjólbarðar úr tilbúnu kátsjúki, sem höfðu verið notaðir til aksturs meira en 1 milljón kílómelra vegalengd, og reyndust þessir hjólbarðar betur en hjólbarðar úr náttúrlegu kátsjúki, sem reyndir höfðu verið til samanburðar. Hér er því ekki lengur um eftirlíkingu að ræða, sem er að meira eða nxinna leyti lélegri en nátlúrlega efnið, lieldur um sama eða samskonar efni og það nátt- úrlega; það er ekki gervikátsjúk eða gervigúmmí, heldur tilbúið lcátsjúk eða tilbúið gúmmí. Gamla kátsjúkeftirlíkingin hafði verið gerð úr bútadieni án annarra efna, sem ætlað var að ganga inn i hið nýja mólekúl eftir- líkingarinnar. Á þennan hátl hefir enn ekki tekizt að framleiða annað en kátsjúkeftirlíkingar, og eru hinar nýju kátsjúktegundir Hofmanns því ekki gerðar úr bútadíeni einu saman, heldur úr bútadíeni með öðrum efnum, sem ætlað er að gangi inn i kát- sjúkmólekúlið, svo það geti orðið nógu stórt. Með því að hafa þessi viðbótarefni mismunandi er bægt að framleiða kátsjúk með mismunandi eiginleikum, og er kunnugt um tvær tegundir kát- sjúks, sem framleiddar eru með þessum hætti. Önnur tegundin, svokallað búna S, sem aðallega er nolað í bílahjólbarða, er búið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.