Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1948, Page 12

Náttúrufræðingurinn - 1948, Page 12
10() N ÁTTÚRU FRÆÐINGURINN 77. Carex Mackenziei V. KREC/. Skriðstör. — Vex rétt ofan við fjöruna í Barðsvík. Ef til vill víðar. 78. Carex canescens E. Blátoppastör. — Vex víða á svæðinu, ))ó aðallega á láglencli. 79. Carex ecliinata MURR. Igulstör. — Aðeíns fundin á örfáum stöðum í Hornvík, Látravík og Smiðjuvík. 80. Carex fusca ALL. Mýrastör. — Algeng. 81. Carex rufina DREJ. Rauðastör. — Orfá eintök íunclin í Kýrfjalli vestanverðu á einum stað. 82. Carex Bigelowii TORR. & SCHVVEIN. Stinnastör. — Algeng. 83. Carex salina WG. Fjörustör. — I fjörunni við Slcppið undir austaijverðu Horn- hjargi. 84. Carex Lyngbyei HORNEM. Gulstör. — A nokkrum stöðum, aðallega við tjarnir og flóa. 85. Carex panicea L. Belgjastör. — Fundin í Hornvík, Látravík og Barðsvík. 80. Carex vaginata I AUSCH. Slíðrastör. — A nokkrum stöðum í móum: Látravík, Smiðjuvík, Barðsvík. 87. Carex magellanica LAM. Keldustör. — A einum stað í Látravík. 88. Carex limosa L. Flóastör. — Hafnarmýrar í Hornvík, Barðsvík. 89. Carex rariflora (WG.) SM. Hengistör. — Hælavík, Hornvík, Látravík, Barðsvík. 90. Carex nofvegica RETZ. Fjallastör. — Algeng. 91. Carex atrata L. Sótstör. — Látravík, Hrollcifsvík, Smiðjuvík, Barðsvík. 92. Carcx serotina MÉRA'I’. Gullstör. — Fundin á einum stað í fjörunni í Barðsvík vestan óss. 93. Carex capillaris L. Hárleggjastör. — Algeng. 94. Carex rostrata STOKES. Ljósastör. — Víða um allt sva*ðið. 95. Carex saxatilis L. Hrafnastör. — Algeng. 96. Juncus balticus WILLD. Hrossanál. — yVlgeng. 97. Juncus arclicus WILLD. Tryppanál. — Hælavíkurbj., Axarfjall, Smiðjuvíkurbj. 98. Juncus filiformis L. Þráðsef. — Algengt. 99. Juncus alpinus VILL. Mýrasef. — I Hornvík, Látravík og Hrolleifsvík voru tekin nokkur eintök, sem tilheyra þessari tegund í víðari mcrkingu. Það er ekki hægt að skera úr því nieð fullri vissu, hvaða deiltegund þau tilheyra, þar eð þau eru í yngsta lagi, en sum þeirra minna töluvert á deiltegundina ssp. nodulosus (WG.) LINDM., sem vafalítið er sjálfslað tcgund: ./. nodulosus WC. 100. Juticus bulbosus L. Hnúðsef. — A einum stað í lækjarfarvegi í ofanverðri Barðsvík. 101. Juncus castaneus SM. Dökkasef. — Rekavík bak Höfn, Hornvík, Látravík, Dríf- andadalur neðanverður. 102. Juncus triglumis L. Blómsef. — 'Fekið í Látravík, Hrolleifsvík og Smiðjuvík. 103. Juncus biglumis L. Flagásef. — Víða á svæðinu öllu, sérstaklega til fjalla. 101. Juncus trifidus I.. Móasef. — Algengt. 105. Luzula arcuata (WG.) SW. Fjallhæra. — Algeng. Afbrigðið var. confusa (HARTM.) KJELLM., sem sennilega er sérstæð tegund, /.. confusa (HARTM.) LINDE- B„ er tekið á Hadavíkurbjargi og Hornbjargi. 106. Luzula multiflora (RETZ.) LEJ. Vallhæra. — Flcst eintökin tilheyra deiltegund-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.