Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1948, Page 14

Náttúrufræðingurinn - 1948, Page 14
108 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 128. Alriplex glabriuscula EDMONST. Glitblaðka. — Viða í fjörunum. 129. Monlia rivularis C. C. GMEL. Lækjagrýta. — Algcng. 130. Stellaria media (L.) CYRILL. Haugarfi. — Algengur, bæði í björgum og við bæi. 131. Stellaria crassifolia EHRH. Stjörnuarfi. — Á nokkrum stöðum nálægt sjó: Látravík, Hrolleifsvík, Hólkabætur. 132. Stellaria humifusa ROTTB. Lágarfi. — Látravíkurfjörur, ljörurnar Hólkabóta megin við Bjárnarnes. 133. Gerastium Cerastoides (L.) BRITTON. Lækjafræliyrna. — Algcng. 13‘1. Cerastium alpinum I.. Músarcyra. — Algengt. 135. Cerastium fontanum BAUMG. ssp. scandicum GARTNER. Vegarfi, — Viða í túnum og móum. Sum eintökin bera þó ckki greinileg cinkenni þessarar deiltegundar, svo að ckki er útilokað, að hér sc utn flciri en cina deiltegund eða afbrigði að ræða. 136. Sagina nodosa (L.) I'ENZL. Hnúskakrækill. — Látravík, Smiðjuvík. 137. Sagina subulata (SW.) C. I’RESL. Broddkrækill. — Látravík. 138. Sagina intermedia FENZL. Snækrækill. — Á melum við Kýrfjall. Aðcins örfá cintök. 139. Sagina saginoides (L.) KARS'l'. Langkrækill. — Víða, að minnsta kosti austan Hornbjargs. 140. Sagina procumbens L. Skammkrækill. — Algcngur. 141. Honckcnya peploides (L.) EHRH. var. diffusa (HORNEM.) KRUUSE. Fjöruarfi. - Algengur. Þctta afbrigði, sem vex í öðrum kölduin löndum, er hið eina, scm cg licf scð hér á landi. Utbrciðsla þess crlcndis cr ckki vcl rannsökuð cnnþá, cn frumufræði- lcga séð er það ólíkt aðaltegundinni og hefur flciti litþræði en hún. Sennilega til- heyrir það annarri tegund, sem ef til vill hefur verið lýst áður, þólt mér sé ekki kunn- ugt um það. 142. Minuartia rubella (WG.) HIERN. Melanóra. — Látrav/k, Hólkabætur. 143. Minuartia biflora (L.) SCH. & TH. Fjallanóra. — Atlaskarð, Rauðaborg. 144. Arenaria norvegica GUNN. Skeggsandi. — Víða. 145. Viscaria alpina (L.) G. DON. Ljósberi. — AÍgengur. Tilbrigðið f. albiflöra KRIJUSE er ekki sjaldgæft og fundið allvíða á Hornbjargi sjálfu. 116. Silene acaulis I.. Lambagras. — Algengt. l ilbrigðið f. albiflora LGE fundið á nokkrutn stöðum. 147. Thalictrum alpinum L. Brjóstagras. — Algcngt. 148. Caltha palustris I.. Hófsóley. — Víða. 149. Ranunctílus glacialis L. Jöklasóley. — Algeng til Ijalla, en víða á meluin skamrnt yfir sjó. 150. Ranunculus hyperboreus ROTTB. Sefbrúða. — Vex í hlíðum Dufandisljalls Innstadals megin. Sennilega víðar. 151. Ranunculus pygmaeus WG. Dvergsóley. — Víða til fjalla. 152. Ranunculus acris I,. Brennisólcy. — Algcng, sérstaklcga á túnum. 153. Ranunculus repens I,. Skriðsóley. — Hornvfk, Látravík. 154. Ranunculus reptans L. Flagasóley. — Barðsvík. 155. Papaver radicatum ROTTB. ssp. islandicum (LUNDSTR.) LÖVE. Mclasól. - Algeng. 156. Sinapis alba L. Hvílur mustarður. — Nokkur eintök af þessum slæðingi uxu á hlaðinu utan við Hornbjargsvitann. I>au hafa sennilega borizt með hálmi frá Svíþjóð.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.