Náttúrufræðingurinn - 1948, Síða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
109
157. Caldle edentula (BIGEL.) HOOK. Fjörukál. — Hafnarsandur við Hornvík.
158. Capsella Bursa-pastoris (L.) Mcd. Hjartaarfi. — Nokkur cintök uxu í tóftunurn
cftir gamla bæinn í Látravfk sumarið 1931, en 1932 voru þau horfin. Ef til vill
siæðingur?
159. Cochlearia arctica SCHLECHTEND. Skarfakál. — Algcngt í björgunum.
160. Cochléaria "roenlandica I,. Grænlandskál. — Hornbjarg, Axlarbjarg)
161. Draba incana L. Loðvorblóm. — Algengt.
162. Draba norvegica GUNN. Móavorblótn. — Víða.
163. Draba cinerea ADANS. Grávorblóm. — Kálfatindar, Látravikurbjarg, Smiðju-
vfkurbjarg.
164. Draba hirta I..; O. E. SCHULTZ. Túnvorblóm. — Látravík, 'Hrolleifsvík, Smiðju-
vík.
165. Draba nivalis LILJEBL. Héluvorblóm. — Axarbjarg.
166. Erophila verna (L.) F. CHEV. Vorperla. — í móum við Látravík og Bjatnarnes.
167. Cardamine pratensis L. Hrafnaklukka. — Algcng. Öll eintökin tilheyra deilteg-
undinni ssp. angustifoliá (HOOK.) SCHULZ, sem sennilega cr sérstæð tcgund.
168. Cardamine bellidifolia L. Jöklaklukka. — Á hálendinu milli Kýrfjalls og Snóks.
169. Arabis alpina I,. Skriðnablóm. — Víða, bæði til fjalla og á láglendi.
170. Cardaminopsis petraea (L.) HlI'l'. Melskriðnablóm. — Algengt.
171. Erysimum hieraciifolium L. Aronsvöndur. — Fundinn á einum.stað undir
Ilornbjárgi austanverðu. Það eintak, sent ákvarðað hafði vcrið sem f. tenella STEF.
og getið er í „Gróðri" Steindórs Steindórssonar, er aðeins lítt þroskuð dvergjurt.
Þetta og þvflík tilbrigði hafa enga grasafræðilega þýðingu, því að þau eru nær undan-
tekningarlaust mynduð vegna áhrifa ytri kjara, án jress að ættgengi korni þar til
greina. Og samkvæmt alþjóðareglum um nafngiftir jurta ber að forðast að gefa
slíkum jurtum tilbrigðisnafn. Sama gildir um dvergjurtir ýmissa tegunda við hveri
og laugar. En í nokkrum árgöngum „Náttúrufræðingsins" eru slíkar jurtir nefndar
tilbrigðisnöfnum á latínu, þó án Jatneskrar lýsingar, cins og krafizt er um löglcg nöfn.
172. Camelina microcarpa ANDRZ. Hundalín. — Látravfk, rétt utan við vitann.
Vafalaust slæðingur, sem bori/l hefur með hálmi frá Svfþjóð.
173. Sedum Rosea (L.) SCOP. Svæfla. — Algeng.
174. Sedum villosum L. Flagahnoðri. — Víða.
175. Sedum annuum L. Skriðuhnoðri. — 1 skriðum undir Axarbjargi.
176. Sedum acre L. Helluhnoðri. — Algengur.
177. Parnassia palustris L. Mýrasóley. — Aðeins fundin í Barðsvík, þar sem töluvert
vex af henni á sandinum ofanverðum.
178. Saxifraga oppositifolia L. Vetrarblóm. — Algengt.
179. Saxifraga stellaris 1.. Stjörnusteinbrjótur. — Algengur.
180. Saxifraga nivalis L. Snæsteinbrjótur. —Algengur.
181. Saxifraga tenuis (WG.) LI. SM. Dvergsteinbrjótur. — í vesturhlíðum Hestsfjalls
á einum stað.
182. Saxifraga groenlandica L. Þúfustcinbrjótur. — Algcngur.
183. Saxifraga decipiens EHRH. Toppasteinbrjótur. — Látravík, Smiðjuvík.
184. Saxifraga hypnoides L. ssp. boreáli-atlantica ENGL. ík IRMSGH. Mosastein-
brjótur. — Algengur.