Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1948, Page 17

Náttúrufræðingurinn - 1948, Page 17
NÁTTIJRUFRÆÐINGURINN 111 21 (i. Angelica silvestris L. Geithvönn .— Látravík, Barðsvík. Sennilega víðar. 217. Angelica Archangelica L. Ætihvönn. — Algeng, cn aðeins dciltegundin ssp. lUoralis (FR.) THELL. 21H. Pyrola niinor L. Klukkublóm. — Algengt, 219. í.oiseleuria procumbens (L.) 1)ESV. Sauðamergur. — Algengur. 220.. Cassiope hypnoides (L.) D. DON. Mosalyng. — Algengt til fjalla. 221. Vaccihium uliginosum L. llláberjalyng. — Algengt. 222. Vaccinium Myrtillus L. Aðalbláberjalyng. — Algengt. 223. limpetrum hermaphroditum (LGE) HAGERUl’. Fjallakra-kilyng. — Algengt. Þetta er eina kraki 1 yngstegun<lin á Ströndum, og um Iand allt vc\ hún nar eingöngu. Á Grasasafninu í Kaupmannahö(n eru aðeins til örfá eintök, sem virðast geta til- heyrt tegundinni /i. nigrum 1... og ertt þau tekin á tveim stöðum sunnanlands og tveim norðanlands. Úti í náttúrunni hefttr mér ekki lekizt að finna eitt einasta lifandi einlak af þeirri tegund, þrátt fyrir ýtarlega leit, svo að vafalaust er rangt áð scgja það um útbreiðslu hennar, sem sagt er í „Islerizkum jurtum". 22á. Armeria maritima (MII.L.) YVILI.D. Gcldingahnappttr. — Algengur. 225. Gentiana nixmlis L. Bláin. — Algeng. 22ö. Gentianella detonsa (ROTTB.) H. SM. Engjavöndur. — Látravík, Barðsvík. 227. Gentianella aurea (L.) H. SM. Gullvöndur. — Víða. 22H. Gentianella tenella (ROTTB.) H. SM. Maríuvendlingur. — Algengur. 229. Gcntianella campestris (I..) H. SM. Maríuvöndur. — Algengur. Öll íslenzk eintök tilheyra deiltegundinni ssp. lingulata (AG).) LÖVE & LÖVE. 230. Gentianella AmareUa (L.) H. SM. Grænvöndur. — Víða. Öll íslenzk eintök tilheyra deiltegundinni ssp. lingulata (AG). LÖVE & LÖVE. 231. Menyanthes trifoliata L. Reiðingsgras. — Hornvík, Barðsvík. 232. Myosotis arvensis (L.) HILL. Geytn-mér-ei. — Algengt. 233. Myosotis stricta LINK. Sandtminablóm. — Hornvík, Látravík, Smiðjuvík. 231. Mertensia maritima (L.) S.F.GRAY. Blálilja. — Á cinum stað á sandinum 1 Barðsvik. Eintökin líkjast einna mest afbrigðinu var. tcnella TH.FR. 235. Tliymus arcticus (E. DURAND) RONN. Blóðberg. — Algengt. 236. Veronica fruticans JACQ. Steindepla. — Látrabjarg, Hrolleifsvík, Smiðjuvík. 237. Veronica alpina L. Fjalladepla. — Algeng. 23H. Veronica serpyllifolia L. l.a kjadepla. — Algeng. 239. Veronica Scutellata L. Skriðdepla. — Barðsvík. 240. Veronica officinalis L. Hárdepla. — Víða. 211. Euphrasia curta (FR.) WETTST. Gráaugnfró. — Víða. 212. Euphrasia frigida PUGSL. Hlfðaaugnfró. — Algeng. 243. Rliinantlius minor EHRIL Lokasjóður. — Algengur. Öll eintökin virðast til- heyra deiltegundinni ssj>. groenlandicus (CHAB.) NF.UM. 244. Bartsia alpina L. Lokasjóðsbróðir. — Algengttr. 245. Pinguicula vulgaris L. Lyfjagras. — Algengt. 216. Pinguicula alpina L. Fjallalyljagras. — Nokkttr cintök ;tf þcssari tcgund vortt tekin vestan ttndir Kýrfjalli í skjólgóðri víðilaut, og í lynglaut við Snók sumarið 1932. Flest eintökin skemmdust síðar af slysi, en við endurrannsókn safnsins fann ég citt eintak, sem ekki hafði komizt á arkirnar, sem eyðilögðu eintökin vortt á. hetta eina eintak er án alls efa P. alpina L. T'að er frá fundarstaðnum við Kvrfjall.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.