Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 18
112 NÁTTÚRUFRÆfilNGURlNN 247. Utricularia minor L. Blöðrujurt. — f jurtaflækju úr tjörn í Barðsvík voru nókkur eintök af þessari tegund. Blöðrujurt er fundin ;i allmörgum stöðum, cn nær ætíð blómlaus. Öll íslcnzku eintökin hafa verið talin til sömu tegundar, en vel má vera, að aðrar tegundir leynisl meðal þeirra. í Færeyjum vex líka ein tegund af blöðru- jurt, cn það cr ekki sama tegund og hérlendis. 248. Plantago juncoides LAM. var glauca (HORNEM.) FERN. Fuglatunga. Víða á strandflesjum. Kattartungu (P. maritima L.) sá ég hvergi á svæðinu, en sunnar við Húnaflóa mun hún vera rfkjandi. 249. Galium boreale L. Krossmaðra. — Látravík. 250. Galium pumilum MURR. ssp. islandicum STERNER. Hvftnraðra. — Algeng. 251. Galium verum L. Gulmaðra. — Algeng. 252. Erigeron boreale (VIERH.) SIMM. Jakohsfífill. — Algengur. 253. Antennaria alpina (L.) GAERTN. Fjallalójurt. — Kálfatindur, við Kýrskarð, Rauðaborg, Barð, alls staðar lftið. 254. Gnaphalium supinum I.. Grámulla. — Algeng. 255. Gnaphalium silvaticum L. Grájurt. — Algeng. 256. Gnaphalium norvegicum GUNN. Fjandafæla. Algeng. 257. Achillea Millefolium L. Vallhumall. — Höfn í Hornvík. 258. Matricaria maritima L. var. phaeocepliala (RUPR.) HYL. Baldursbrá. — Látra- vfk. 259. Matricaria matricarioides (BONG.) PORTER. Gullbrá. — Á hlaðinu utan við Hornbjargsvitann. Eflaust aðflutt með hálmi frá Svíþjóð. 60. Leontodon autumnalis L. Skarifífill. — Algeugur. ()ll eintökin virðast tilheyia afbrigðinu var. Taraxaci (L.) HARTM. 261. Taraxacum croceum DT. Engjafífill. — Víða. 262. Taraxacum islandicum DT. Frónsfífill. — Algengur. 263. Taraxacum acromaurum DT. Túnfífill. — Algengur. Auk Jressara fíflategunda eru nokkrar aðrar í safninu, en þar eð eintökin eru ekki tekin á réttum tíma, er ekki hægt að ábyrgjast, að ákvörðun Jreirra sé hárrétt. Þau virðast þó tilheyra tegundunum: 264. Taraxacum faeroeense DT. Færeyjafífill. — Barðsvík. 265. Taraxacum galeipotens M.P.CHR. Hagafífill. — Látravfk, Smiðjuvík. 266. Taraxacum naevosum DT. Deplafffill. — Bjarnarnes. 267. Taraxacum tristc M.P.CHR. Myrkifífill. — Látravík. Af undafíflum safnaði ég ekki miklu, og margt var tekið á skökkum tima, svo að ckki var unnt að ákvarða það með neinni vissu. Eftirfarandi tegundir líta þó út fyrir að vaxa á Ströndum: 268. Hieracium islandicum DT. íslandsfffilí. — Algengur. 269. Hieracium alpinum (L.) BAGKH. Fellafífill. Algengur. 270. Hieracium repandum DT. Bugtannafífill. — Algengur. 271. Hieracium Schmidtii TAUSCH. Kóngsfífill. — Látravfk, Barðsvík. 272. Hieracium microdon DT. Smátannafífill. — Látravfk, Barðsvfk. 273. Hieracium tapeinocephalurh OM. Hesteyrarfífill. — Hælavík, Höfn f Hornvík. 274. Hieracium thulense DT. Skrautfífill. — Barðsvfk,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.