Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 18
112
NÁTTÚRUFRÆfilNGURlNN
247. Utricularia minor L. Blöðrujurt. — f jurtaflækju úr tjörn í Barðsvík voru
nókkur eintök af þessari tegund. Blöðrujurt er fundin ;i allmörgum stöðum, cn nær
ætíð blómlaus. Öll íslcnzku eintökin hafa verið talin til sömu tegundar, en vel má
vera, að aðrar tegundir leynisl meðal þeirra. í Færeyjum vex líka ein tegund af blöðru-
jurt, cn það cr ekki sama tegund og hérlendis.
248. Plantago juncoides LAM. var glauca (HORNEM.) FERN. Fuglatunga. Víða
á strandflesjum. Kattartungu (P. maritima L.) sá ég hvergi á svæðinu, en sunnar við
Húnaflóa mun hún vera rfkjandi.
249. Galium boreale L. Krossmaðra. — Látravík.
250. Galium pumilum MURR. ssp. islandicum STERNER. Hvftnraðra. — Algeng.
251. Galium verum L. Gulmaðra. — Algeng.
252. Erigeron boreale (VIERH.) SIMM. Jakohsfífill. — Algengur.
253. Antennaria alpina (L.) GAERTN. Fjallalójurt. — Kálfatindur, við Kýrskarð,
Rauðaborg, Barð, alls staðar lftið.
254. Gnaphalium supinum I.. Grámulla. — Algeng.
255. Gnaphalium silvaticum L. Grájurt. — Algeng.
256. Gnaphalium norvegicum GUNN. Fjandafæla. Algeng.
257. Achillea Millefolium L. Vallhumall. — Höfn í Hornvík.
258. Matricaria maritima L. var. phaeocepliala (RUPR.) HYL. Baldursbrá. — Látra-
vfk.
259. Matricaria matricarioides (BONG.) PORTER. Gullbrá. — Á hlaðinu utan við
Hornbjargsvitann. Eflaust aðflutt með hálmi frá Svíþjóð.
60. Leontodon autumnalis L. Skarifífill. — Algeugur. ()ll eintökin virðast tilheyia
afbrigðinu var. Taraxaci (L.) HARTM.
261. Taraxacum croceum DT. Engjafífill. — Víða.
262. Taraxacum islandicum DT. Frónsfífill. — Algengur.
263. Taraxacum acromaurum DT. Túnfífill. — Algengur.
Auk Jressara fíflategunda eru nokkrar aðrar í safninu, en þar eð eintökin eru ekki
tekin á réttum tíma, er ekki hægt að ábyrgjast, að ákvörðun Jreirra sé hárrétt. Þau
virðast þó tilheyra tegundunum:
264. Taraxacum faeroeense DT. Færeyjafífill. — Barðsvík.
265. Taraxacum galeipotens M.P.CHR. Hagafífill. — Látravfk, Smiðjuvík.
266. Taraxacum naevosum DT. Deplafffill. — Bjarnarnes.
267. Taraxacum tristc M.P.CHR. Myrkifífill. — Látravík.
Af undafíflum safnaði ég ekki miklu, og margt var tekið á skökkum tima, svo að
ckki var unnt að ákvarða það með neinni vissu. Eftirfarandi tegundir líta þó út fyrir
að vaxa á Ströndum:
268. Hieracium islandicum DT. íslandsfffilí. — Algengur.
269. Hieracium alpinum (L.) BAGKH. Fellafífill. Algengur.
270. Hieracium repandum DT. Bugtannafífill. — Algengur.
271. Hieracium Schmidtii TAUSCH. Kóngsfífill. — Látravfk, Barðsvík.
272. Hieracium microdon DT. Smátannafífill. — Látravfk, Barðsvfk.
273. Hieracium tapeinocephalurh OM. Hesteyrarfífill. — Hælavík, Höfn f Hornvík.
274. Hieracium thulense DT. Skrautfífill. — Barðsvfk,