Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 40
134 NÁ'l'l'ÚRUFRÆfilNGURlNN bagga losnar það einnig auðveldlega aftur. Eins og fyrr segir, eru um 7 km úr Hraunteig að steinadreifinni milli Svínhagalækjar og Víkingslækjar og dreifin sjálf um 5 km löng. Díóttu steinarnir hafa því flutzt að minnsta kosti um 7—12 km í skógarklyfjunum þaðan, sem þeir voru látnir í þær. Nú er leiðin, sem þessir flutningar lágu um, lögð niður, og sér engin merki liennar önnur en grjótdreifina. Annarra minja er naum- ast heldur að vænta á gróðurvana mel, þar sem sandrok eru tíð. Aftur á móti virðist þetta í alla staði eðlileg leið til lestaferða úr Næfur- holtsskógum fram á Rangárvelli. Hún er ívið heinni en sú, sem nú er farin, „fram með á“, og væri engu miður greiðfær, ef báðar væru jafntroðnar. í gömlu leiðinni er nú enginn bær milli Svínhaga og Geldingalækjar. En nýja leiðin þræðir bæjaröðina með Rangá: hjá Svínhaga, Bolholti, Kaldbak, Þingskálum, Heiði og Geldingalæk. Sú bæjaröð er ekki nema hálfrar annarrar aldar gömul. Tveir bæj- anna, Kaldbakur og Þingskálar, voru byggðir nýbýli í Víkingslækj- ar landi um aldamótin 1800, er Víkingslækur eyddist af sandfoki. En sá bær (sem talinn er hafa vérið stórbýli) stóð einmitt við eystri leiðina — hinar fornu, upp Ijlásnu og sandi drifnu slóðir skógarlest- anna, sem dílóttu steinarnir einir eru nú til frásagnar um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.