Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 49
NÁTTÚRUFRÆBINGURINN 143 Að þessu sinni kom ég austan að, Iiafði gengið upp frá Keldum inn í Trippafjöll og var nú á leið þaðan norðan við Botnafjall út að Næfurliolti. Þá var þíðviðri, hæg sunnanátt framan af degi, með lítilli úrkomu, en brimhljóði sem heyrðist glöggt frá Eyjasandi inn undir Trippafjöll. En um nón herti á með stórrigningu, sem hélzt látlaust fram á nótt. Láglendi var alautt, en talsverður snjór á fjöllum og háleudi. í Botnafjalli var foss við foss af rigningar- og leysingarvatni, en í hraununum fyrir neðan voru komnar tjarnir eða krapelgur í hverja laut. Þetta var nýstárleg sjón á þessum slóð- um, þar sem aklrei sést vatnssytra að sumarlagi og yfirleitt varla nema í sams konar veðri og þessu. Nii var |>að klakinn bæði í jörðu og á, sem varnaði vatninu að síga niður. Þegar kom niður að Stóraskógsbotnum, var orðið autt að mestu. En leysingarvatnið úr fjallinu rann í óteljandi smálækjum niður að jaðri uýja hraunsins fyrir ofan Botnana. Og nú brá svo við, að vatnið hvarf ekki allt í hraunið, heldur beljaði ofaujarðar meðfram brún Jiess í óslitnum læk allt niður fyrir fremstu hrauntotuna í gilinu, þar sem jrað lenti í gamla lækjarfarveginum. Þessi leysingarlækur var afar gruggugur, en heldur vatnslítill, enda hafði úrhellið ekki staðið lengi. Annars var hann misstór á ýmsum köflum, |)ví að bæði bættist við hann úr hlíðinni og seig úr honum í hraunið. Víðast rann hann í grunnri, nýgrafinni skoru fast með hraunjaðrinum, en á stöku stað lónaði hann inn í vik í hraunið, og voru þau hálffyllt af leir og sandi. Hin nýja lækjarskora náði aðeins niður úr aur og skriðu fjallshlíðarinnar, en í botni var móbergsklöpp eða stórgrýti. Litla lindin var enn óskemmd á sínum stað, og nýja lækjarskoran lá á milli hennar og hraunbrúnarinnar. En upptök lækjarins undan hrauntotunni voru komin á kaf í leysingarvatnið, sem jrangað rann með hraunjaðrinum og olli allmiklum vexti í læknum. Hann mæld- ist nú aðeins 2.0° heitur neðan við hraunséndann, en á þeirri mæl- ingu er vitaskuld h'tið að græða um hitastig vatnsins, sem kemur undan hrauninu. Vatusborðsmerkið, sem ég setti þarna litlu neðar sumarið áður, hafði nú skolazt burt. Það var kassafjöl, síðustu leifar úr bækistöð minni í Stóraskógsbotnum 1930. Síðan í jressari ferð minni mun vatnið úr litlu lindinni stöðugt hafa runnið ofanjarðar um nýmynduðu skoruna alla leið með liraun- jaðrinum Jrar fyrir neðan og tekið i sig báða hina smálækina, sem áður hurfu einnig í hraunið. A. m. k. var Jjessu þannig farið 23. júb' sl., er ég kom þarna síðast. Við Jressar breytingar hefur lækurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.