Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 25
FLÓRUNÝJUNGAR 1948 117 42. E. Hornemanni, Heiðadúnurt. — Holtavörðuheiði, Fornihvammur, Brunnasvæð- ið; á n. st. á öllum stöðunum. 43. Loiseleuria procumbens, sauðamergur. — Algengur á Brunnasvæðinu. 44. -45. Empetrum nigrum, krækilyng. — E. hermafroditum, krummalyng. — Nokkur va£i leikur á unr útbreiðslu þessara tegunda hér á landi. E£ treysta má þeinr einkenn- unr, sem gefin eru r flórunr Norðurlanda til nafngreiningar á tegundum þessunr, virð- ist nrér útbreiðslan vera á þeim svæðunr, sem lrér unr ræðir. Fornihvammur og Holta- vórðuheiði: Niður undir Hvamm í Norðurárdal nrá heita að krummalyngið sé ein- rátt, en eftir það tekur krækilyngsins að gæta. Kaldadalssvœðið: Fyrir ofan Tröllaháls 11. nrd. Plantago lanceolata. eingöngu krunrmalyng, en þar fyrir neðan einstöku plöntur af krækilyngi, en þó nrjög sjaldséð. Um láglendið i Rangárvallasýslu nær eingöngu krækilyng. Niðurstaðan af þessum athugunum er þá sú, að unr láglendi uppundir 150 m hæð sé krækilyngið al- gengara eða eins algengt og krunrnralyng, en þar fyrir ofan sé krunrnralyngið aðalteg- undin eða algerlega einrátt, þegar kenrur yfir 200 m hæð. En vitanlega getur þetta verið breytilegt eftir landshlutum. 46. Galeopsis tetrahit, garðahjálnrgras. — Varmahlíð undir Eyjafjöllura. 47. Pedicularis flammea, tröllastakkur. — Holtavörðuheiði, Fornihvanrmur, Brunna- svæðið, víða á öllunr stöðunum. 48. Veronica fruticans, steindepla. — Varmahlíð. 49. Plantago lanceolata, selgresi. — Mjög alg. undir Eyjafjöllum. Tegund þessi er nrjög alg. um allt svæðið milli Mýrdalssands og Markarfljóts, en aðeiirs fundin á ör- fáum stöðum þar fyrir utan. Sjá 11. md.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.