Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 46
138 N ÁTTÚ RUFRÆÐIN G URIN N Strá og blaðsprotar i Ijósgrœnum toppum. Stráin 1—4 sam- an, beinvaxin eða íbogin, rnjög grönn, snörp og livassprí- strend. Blöðin fremur slyttuleg, löng og flöt eða með lítið eitt niðursveigðum röðum, hœrð, a. m. k. neðan til. Slíðrin hœrð. Karlaxið 1, leggstutt, um 10 mm langt, gulbrúnt að lit. Kvenöxin 2—3, þéttblóma, 1—1,3 cm löng, tvö hin efri náin. Oll öxin leggjuð, upprétt í fyrstu, en drúpa litið eitt, er aldinið tekur að þroskast. Neðsta stoðblaðið þroskalegt, miklu lengra en stráið. Nœstneðsta stoðblaðið oftast þver- hrukkótt néðst. Axhlífar kvenblómanna egglaga, mjög Ijós- brúnar og með grœnni miðtaug, ycldar, litið eitt styttri en hulstrxð. Hulstrið langsporlaga, trjónulaust, með greinileg- um taugurn, einkum við þurrkinn, grængult og gljáandi i fyrstu, en verður ibrúnt með aldrinum. Frœnin 3. 15—40 cm á hœð. Blórngast í júlí. Gljástörin ér útbreidd um mestan hluta Evrópu, alveg norður fyrir 70. breiddarstig í Skandinaviu, og í Olpunum vex hún í 2200 m hæð y. s. Þó er hún ekki kunn frá Pýreneaskaga, Sikiley né frá Færeyjum eða eyjum í Norðursjó og er fáséð í Grikklandi. Einnig vex hún í tempraða belti Norður- og Vestur-Asíu, svo og í Norður- Ameríku austanverðri, er sarnt ófundin á Alaska og Grænlandi. Gljástörin getur komið inn í greiningarlykilinn á bls. 84 í 3. útg. af Flóru íslands, án þess að breytt sé öðru en orðalagi lykilsins að Carex vaginata (slíðrastörinni). Eftir innskot nýju tegundarinnar lítur greiningarlykillinn þannig út (byrjað á 2. 1. a. o.): xx. Blágrænar plöntur. 1. Hulstrið uppblásið, bogið, fínnöbbótt. Axhlífarnar dökkar, yddar. C. panicea. 2. Hulstrið aflangt, beint og slétt. Axhlífarnar snubbóttar. C. livida. xx. Fagurgrænar eða gulgrænar plöntur. 1. Fagurgræn. Neðsta stoðblaðið mjög slíðurlangt. Hulstrið með trjónu. C. vaginata. 2. Gulgræn. Neðsta stoðblaðið með stuttu slíðri eða nær því slíðurlaust. Hulstrið trjónulaust. C. pallescens.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.