Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 42
134 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN Sáp.ujurt (Vaccaria parviflora) er liér fágætur slæðingur. Það er einær, kálgræn, hárlaus, um 40 cm há jurt af hjartagrasætt með gagn- stæðum, aflöngum blöðum, sem mjókka fram í odd, en eru breið við grunninn og þar stundum samvaxin. Blómin stilklöng í kvísl- skúf. Rauðbleik krónublöð. Bikar um 15 nnn á lengd. Stöku sinn- um ræktuð hér í görðum til skrauts.. Vex allvíða villt á Norðurlönd- um einkurn á sorphaugum og í görðum. HrukkunjóU. (Rumex crispus L.) hefur lengi vaxið við volgan læk að Reykjum í Mosfellssveit. Hefur líka fundizt í Reykjavík. En auk þessara gömlu fundarstaða vex hrukkunjólinn einnig við læk nálægt Gufudal í Olfusi, stórvaxinn og þroskalegur. Er lians ekki getið þaðan í Flóru. Skógarkerfill. (Antliriscus silvestris Hoffm.] er vöxtuleg, fjölær, 60—80 cm há svcipjurt. Stöngull stinnur, grágrænn, stinnhærður neðst. Greinar livassstrendar og stinnar. Blöðin stakstæð, ljósgræn, hárlaus, tví-þrífjaðurskipt, líkjast talsvert vænum burknablöðum. Biaðbleðlarnir oddlivassir og oft flipóttir. BJómin smá, hvít eða daufgrængul í allstórum sveipum. Smáreifar 5—6-blaða, en engar stórreifar. Svartbrún aldin, slétt nema trjónan. Blómin ilma þægi- lega, en óþægileg lykt er af blöf unum, ef þau eru núin. Biturt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.