Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 22
114 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN una nokkuð í efa. Síðar athuguðum við Guðni Guðjónsson stör þessa hyor í sínu lagi, og komumst báðir að sömu niðurstöðu, að um þessa tegund gœti ekki verið að ræða. Hins vegar þótti okkur ýmislegt í útliti starar þessarar geta bent til, að hún væri bastarður rnilli C. rostrata og C. saxatilis, en hvort svo sé, verður sérfræðingur að skera úr. Hér er um sömu stör að ræða og þá, er ég gat um í riti mínu um Gróður á Vestfjörðum, að kynni að vera C. vesicaria. Einnig hef ég fundið hana í Víðidal í Lóni e)stra 1935. 25. Juncus bulbosus, hnúðsef. — Á nokkrum stöðum undir Eyjafjöllum, alg. í Vestur-Landeyjum og um neðanverð Holt. Sjá annars 6. mynd. 6. md. Juncus bulbosus. 26. Luzula sudetica, dökkhæra. — Fornihvammur, Hvammur í Norðurárdal, í hálf- deigjumýrum. Ný á Vesturlandi. 27. Leucorchis albida, hjónagras. — Þórólfsfell í Fljótshlíð. 28. Listera cordala, hjartatvíblaðka. — Fornihvammur, Kvígindisfell við Kaldadal. 29. Corallorhiza trifida, kræklurót. — Múlakot í Fljótshlíð. 30. Minuartia biflora, fjallanóra. — Fornihvammur, Holtavörðuheiði, Kvígindisfell. 31. Sagina intermedia, snækrækill'. — Holtavörðuheiði, Brunnasvæðið, Kaldidalur á nokkrum stöðum. 32. Lychnis flos cuculi, munkahetta. — Önundarhorn undir Eyjafjöllum. Fann hana ekki annars staðar, þar sem ég fór um. Eins og myndin sýnir, 7. mynd, hefur hún naumast fundizt vestan Markarfljóts né austan Mýrdalssands nema Jrá sem slæðingur. 33. Ranunculus pygmaeus, dvergsóley. — Kvigindisfell við Kaldadal. 34. Subularia aquaiica, alurt. — Allvíða í tjörnum á Brunnasvæðinu, fann hana hins vegar ckki Jrar, sem ég fór um í Rangárvallasýslu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.