Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 17
SÉÐ FRÁ ÞJÖÐVEGI II 3. mynd. Bergskriður milli Gunnsteinsstaða og Móbergs í Langadal séðar fré suðri. Bærinn á myndinni er Gunnsteinsstaðir, skarðið upp til hægri Strjúgsskarð, en Móbergshnúkur með Stofum til vinstri við það. — Rockslides in Langidalur, N of the farm Gunnsteinsstadir. View to the N. — Ljósm. S. Þórarinsson. jökull, sem hefði nagað sig inn í hlíðina og ekið saman jökulgörðum fyrir framan sig. Er svo víða, að erfitt er að sjá, fyrr en eftir nána athugun, hvort skálarjökull hefur verið að verki eða bergskriða hlaup- ið fram. Svo er t. d. um Stórutjarnarskál sunnan Ljósavatns í Ljósa- vatnsskarði. Lítur út sem þar hafi skálarjökull sorfið sig inn í Stóru- tjarnarfjall og hlaðið upp jökulgörðum fyrir framan sig, en þó hygg ég sönnu nær, að bergskriða mikil hafi hlaupið fram úr Stórutjarnar- fjalli. Heitir þar Níplióll fremst í hólunum, en Níphólsvatn er á milli hóla og hamrahlíðar. Þegar kemur niður í öxnadalinn, sést skriða, Varmavatnshólar, á vinstri hönd, þegar kemur skammt norður fyrir brúna yfir öxna- dalsá, eða nokkru innar en gegnt Gloppu. önnur skriða er utar í dalnum, gegnt Fagranesi. Eru báðar þessar skriður hájaðraðar og skriðuörin mjög greinileg í fjallshlíðinni. Og svo koma þeir háu hól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.