Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 33
NÝJUNGAR UR GRÓÐURRlKI ÍSLANDS 25 tiltölulega litlum bletti, en þétt, innan um algengar halfgrasategundir. Jarð- vegurinn þéttur í sér og leirmikill. Allmikið var þarna um blátoppastör og tví- býlisstör. Báðar þær starir eru mjög algengar í Heydal. Bastarður þessi er all- einkennilegur útlits vegna þess, að annað foreldrið hefur eitt ax, en hitt mörg; hann hefur eitt langt og mjótt toppax, sem er karlkyns, og við rætur þess fáein tvi-þríblóma kvenöx, sem eru mjög smá. Neðsta stoðblaðið er ýmist ör- stutt eða það nær upp yfir axskipunina. Blöðin eru mjó og rennulaga, og líkjast því blöðum tvíbýlisstarar að því leyti, en eru snörp framan til. Hulstr- unum svipar líka til tvíbýlisstarar. Aftur ó móti er stráið hvassþrístrent og snarpt efst, en það hefur plantan tekið í arf frá blótoppastörinni. Hæðin er 25—30 cm. Umræddur bastarður er þekktur frá allmörgum stöðum í Skand- inavíu, Norður-Rússlandi og Mið-Evrópu. Er hann í sumum flórum nefndur tegundarheitinu Carex microstachya Ehrh. (Sjá mynd 2.) 7. Carex magellanica Lam. Keldustör. Brennistaðaskógur i Heydal NV., 5/8 1953, Látraskógur við Mjóafjörð NV., 30/7 1953. Eldri fundir (óður ákvarðaðir sem flóastör): Svansvíkurhóls NV. 24/7 1925, Reykjarfjörður við Djúp NV. 16/7 1925, Kleifarkot í Mjóafirði 21/7 1925, Hverhóll í Skiðadal N. 34/7 1912. Tegund þessi vex sjólfsagt víðar en ætlað hefur verið. 8. Carex Mackeriziei Krecz. Skriðstör. Siglufjörður N. í ógúst 1953. Guðbrandur Magnússon safnaði. 9. Carex pilulifera L. Dúnhulstrastör. Melgraseyri, ó Stekknum, og Ármúli NV. 26/7 1935. Er óður fundin aðeins á einum stað á Vestfjörðum, i Tungudal við Skutulsfjörð. 10. Carex serotina Merat. Gullstör. Reykjarfjörður við Djúp NV. 28/7 1953, og Kelda við Mjóafjörð NV. 31/7 1953. Áður fundin á fjórum stöðum við ísa- fjarðardjúp. 11. Cerastium Edmondstonii Murb. & Ostenf. Kirtilfræhyma. Kaldalón, utanvert, NV. 26/7 1953. Lágt yfir sjó. Tegundarinnar hefur ekki óður verið getið frá Vestfjörðum. 12. Draba rupestris R. Br. forma acaulis f. nova. Hagavorblóm. Galtahryggur i Heydal NV. 5/8 1953. Stöngulinn vantar eða því sem næst. Stofnblaðhvirfing- in mjög þétt, og eru blöðin þétthærð báðum megin, heilrend, eða með fóein- um tannörðum. Blómskipunin með örfóum blómum. Bikarinn þétthærður. Hef ekki áður séð þetta tilbrigði. 13. Epilobium palustre L. X Hornemanni Rchb. Þórólfsstaðir í Dölum V. 1/8 1949. Blöðin lítið eitt tennt, egglaga, öll gagnstæð, fremur smá, og með eilítið niður- orpnum jöðrum. Stöngullinn með hærðum rákum, en þó greinilega hærður á milli rókanna. Aldinið alhært. öll einkenni benda til þess, að um nefndan bastarð sé að ræða. Er mér vitanlega ekki fundinn hér á landi áður. 14. Erigeron boreale (Vierh.) Simm. var. pycnophyllum var. nova. Jakobsfífill (afbrigði). Viðey SV. 7/9 1952. Mjög einkennilegur útlits. Blöðin afar þétt- stæð á stönglinum, einkum neðan til, og mjög löng og mjó. Körfur margar. Afbrigði þetta sást á nokkrum stöðum í eyjunni, svo að varla gat verið um vansköpun að ræða. Ég lit svo ó, að hér sé um afbrigði (varietet) að ræða, og hef ég nefnt það var. pycnophyllum. (Sjá mynd 3.) 15. Equisetum silvaticum L. Skógelfting. Sumarið 1925, er ég var við grasa- rannsóknir við Isafjarðardjúp, rakst ég ó tegund þessa af hreinni tilviljun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.