Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 41

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 41
NOKKRIR FUNDARSTAÐIR FÁGÆTRA JURTA 33 um 1940. Eru það þúsundblaðarós, skollakambur, ferlaufasmári, lyng- búi, súrsmæra og bláklukkulyng. Virðist margt fágætra tegunda þarna. Sá ég þær flestar í sumar.) II. Nokkrir aðrir fundarstaðir. HnoSafrœhyrna (Cerastium glomeratum). Vex í nýrækt í Homa- firði. Hefur áður ekki fundizt austar en í Árnessýslu. Geitakál (Aego- podium podagraria) Grófargili á Akureyri. Finnur Árnason ráðu- nautui' fann það þar fyrir nokkrum árum og sýndi mér. Virðist það dafna vel og blómgaðist mikið í sumar. Geitakálið er að ílendast bæði í Fáskrúðsfirði og Mjóafirði og bætist þar nýr borgari í gróðunáki landsins, sbr. Náttúrufræðinginn 1948 og 1950. Blæösp (Populus tre- mula) fann Ingimar Sveinsson í Hríshólum í EgilsstaÖaskógi ll.júlí s.l. sumar. Heyrði Ingimar skrjáfa undarlega í laufi, gekk á hljóðið og fann öspina, sem hann síðar sýndi mér til ákvörðunar. Þrjár stærstu aspirnar eru 4—5 m háar og fjöldi ungplantna að spretta upp af rótarsprotum umhverfis. öspin var áður fundin að Garði ! Fnjóskadal og í Gestsstaðahlíð í Fáskrúðsfirði. Er all-líklegt að hún vaxi víðar hér á landi. Asparlaufin eru stilklöng og skrjáfar í þeim við minnsta vindblæ. Svipar að öðru leyti talsvert til stórra bjarkar- laufa. Laufgast seinna en björkin. l.sept. s.l. kom ég að Hvammi í Dölum. 1 lækjargili í túnjaðr- inum vex mjög stórvaxinn skrautfífill (Hieracium thulense) líkt og gulir runnar til að sjá. Sumir ná manni í mitti og bera allt að 55 körfur. Em þeir hinir skrautlegustu. Afrak og sorp mun stundum hafa lent í gilinu og magnað grósku fífilsins. Glókollsfífill (H. holo- pleurides) vex í hlíðinni rétt hjá. AÖ Árskógi á Árskógsströnd vex talsvert af Rorippa silvestris við trjáreit við veginn. Var í blómi og virðist vera að breiðast út. Vex einnig í trjáreit að Stóru-Hámundar- stöðum. Akurarfi (Stellaria graminea) vex við veginn bæði að Litla- og Stærra-Árskógi, mjög þroskalegur. 20. júlí s.l. sumar kom Jóhann Kr. Jónsson garðyrkjumaður i Reykjahlíð til mín með einkennilega jurt úr gróðurhúsi á Varma- landi í Mosfellssveit. Óx jurtin innan um prestafífla (Chrysanthemum) og vafði sig svo fast utan um stönglana að sár urðu eftir. Sá ég, að jurtin taldist til vaf-sníkjuættarinnar (Cuscuta) og ákvarðaði magister Johs. Gröntved í Kaupmannahöfn hana síðan til tegundarinnar Cu- scuta arvensis Beyric (= C. pentagona), en sú er amerísk. Hefur jurtin sjálfsagt slæðzt með gróðurhúsajurtum og er ekki fundin áður a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.