Náttúrufræðingurinn - 1954, Síða 44
36
NÁTTORUFRÆÐINGURINN
hálfskriðul jurt. Stöngullinn greinóttur með snörpum niðursveigðum
smáþyrnum. Blöðin ydd, öfugegglaga eða lensulaga, 5—6 í hverjum
kransi, eða 3—4 í neðstu krönsunum. Smá, fjólublá stilklaus hlóm í
blaðöxlum efst á greinunum. Krónan trektlaga, 4-deild; 6 bikarflipar.
Blámaðran vex víða á ökrum í Mið-Evrópu, Norðurlöndum og víðar.
Þýzkt garðyrkjufólk að Sólheimum þekkti hana frá heimkynnum sín-
um. Vex blámaðran í matjurtagarði við jarðyl að Sólheimum. Getur
ef til vill ílenzt á jarðhitasvæðinu.
Lofthiti og úrkoma á Islandi
Frá Veðurstofunni
Nóvember 1953:
HITI ÚRKOMA
Meðal- Vik frá Vik frá Mest
hiti meðall. Hámark Lágmark Alls meðallagi á d lag
StöSvar °C °c °C dag °C dag mm mm % mm dag
Reykjavik .. . 2.0 0.6 10.6 21. -4.2 28. 86.9 -8.8 -9.2 11.3 16.
Akureyri . . . 2.8 3.3 11.4 22. -12.9 14. 72.5 26.6 58.0 15.6 12.
Dalatangi . . . 3.3 1.3 11.9 16. -5.0 28. 375.1 53.7 16.
Stórhöfði . . . 3.3 0.9 10.2 15. -3.0 9. 161.2 42.8 36.1 38.2 21.
Desember 1953:
Reykjavík . . . 2.5 2.5 10.3 16. -10.5 4. 171.7 74.1 75.9 19.3 11.
Akureyri . . . 0.3 2.2 13.4 16. -12.0 4. 42.7 -14.3 -25.1 11.2 12.
Dalatangi . . . 4.5 3.7 11.9 6. -4.2 4.,25. 161.5 43.0 12.
Stórhöfði . . . 3.6 2.2 8.8 6., 8., 29. -3.4 3. 228.7 98.5 75.7 26.0 16.
Ársyfirlit 1953:
Reykjavík . . . 5.3 0.8 19.2 21/7 -11.3 2/4 1080.2 175.9 19.5 40.3 13/2
Akureyri . . . 4.7 1.7 20.0 28/6 -13.0 30/1 640.2 175.5 37.8 26.4 29/3
Dalatangi . . . 4.9 1.8 17.9 6/9 - -11.0 2/4 1684.3 66.0 25/7
Stórhöfði . . . 5.8 1.0 17.0 24/8,25/8 - -12.8 2/4 1679.1 437.8 35.3 70.4 5/9
Lei'Sréttingar 1953:
Apríl Stórhöfði Hiti, vik fré meðall. 2.0 C !°, á að vera - -2.0 C°.
Júní Akureyri Hámark 20.0 C° )). 28., á að vera 22.0 C° }i. 24.
Sept. Stórhöfði Urkoma mest á dag 79.9 mm, ó að vera 70.4 inm.