Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1954, Side 45

Náttúrufræðingurinn - 1954, Side 45
Sigurður H. Pétursson: Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufrœðifélag 1953 Félagsmenn Árið 1953 létust þessir félagsmenn: Guðbrandur Jónsson, prófessor, Guðmundur Gamalielsson, bóksali, Knud Zimsen, fyrv. borgarstjóri, Thorvald Krabbe, fyrv. vita- rnálastjóri. Sex gengu úr félaginu eða voru strikaðir út, en í félagið gengu 51 mað- ur. Tala félagsmanna í árslok var þessi: Heiðursfélagar 6, kjörfélagar 2, ævifélagar 108 og ársfélagar 237, alls 353. Félagatal fer hér ó eftir skýrslunni, og miðast það við órslok 1953. Stjórnendur og aðrir starfsnienn félagsins Stjárn félagsins: Sigurður H. Pétursson, dr. phil. (formaður). Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (varafonnaður). Ingimar Óskarsson, grasafræðingur (ritari). Gunnar Árnason, búfræðikandidat (féhirðir). Ingólfur Daviðsson, mag. scient. (meðstjórnandi). Varamenn í stjórn: Gísli Gestsson, safnvörður. Sturla Friðriksson, mag. scient. Endurskoðendur reikninga: Ársæll Áraason, bókbindari. Ólafur Þórarinsson, verzlunarmaður. Kristján Á. Kristjénsson, kaupmaður (til vara). Ritstjóri NáltúrufrœSingsins: Sigurður Þórarinsson, fil. dr. AfgreiSslumaSur NáttúrufrœSingsins: Stefán Stefónsson, verzlunarmaður. Stjórn MinningarsjóSs Eggerts Ólafssonar: Pálmi Hannesson, rektor (formaður). Ámi Friðriksson, mag. scient, (ritari), Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (féhirðir). Varamenn: Sigurður H. Pétursson, dr. phil. Ingólfur Daviðsson, mag. scient

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.