Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 46

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 46
38 NÁTTÍTRUFRÆÐINGURINN ASalfundur Aðalfundur fyrir árið 1953 var haldinn i 1. kennslustofu Háskólans laugardag- inn 20. febrúar 1954. Fundinn sátu 16 félagsmenn. Fundarstjóri var kosinn Finnur Guðmundsson, dr. rer. nat. og fundarritari Ástvaldur Eydal, fil. lic. Á fundinum var skýrt frá l>ví m. a., að stofnaður hefði verið sjóður, sem ætlað- ur væri til kaupa á kvikmyndasýningarvél handa félaginu, og væri þess vænzt, að hann yxi svo skjótt, að kaupa mætti vélina, þegar hið nýja hús Náttúrugripasafns- ins væri tilbúið. Væru félagsmenn hvattir til þess að efla sjóðinn. Kosnir voru í stjóm fyrir árið 1954, þeir Sigurður H. Pétursson, Sturla Friðriks- son, Gunnar Árnason, Ingólfur Davíðsson og Guðmundur Kjartansson. Varamenn í stjórn vom kosnir þeir Ingimar Óskarsson og Ástvaldur Eydal. Endurskoðendur reikninga vom endurkosnir, þeir Ársæll Árnason og Ólafur Þórarinsson, og til vara Kristján Á. Kristjánsson. FræSslustarfsemi Félagið gekkst fyrir 8 samkomum í 1. kennslustofu Háskólans. Þar vom flutt þessi erindi: 5. janúar: Tómas Tryggvason, fil. lic.: „Jarðgöngin við Sog“. 26. janúar: Unnsteinn Stefánsson, cand. polyt.: „Hitabreytingar í sjónum við Norð- urland“. 23. febrúar: Jón Jónsson, mag. scient.: „Göngur þorsksins við Jsland“. 30. marz: Niels Dungal, prófessor: „Orchideu-rækt á Islandi". 27. apríl: Eysteinn Tryggvason, mag. scient.: „Um landskjálfta". 25. maí: Sigurður H. Pétursson, dr. phil.: „Em vimsamir fmmgróður jarðar?". 26. október: Ari Guðmundsson, fil. lic.: „Urkomumælingar á hálendi Islands". 30. nóvember: Finnur Guðmundsson, dr. rer. nat., sýndi og útskýrði kvikmynd Peter Scotts úr gæsaleiðangrinum í Þjórsárver við Hofsjökul sumarið 1951. Með erindunum voru sýndar skuggamyndir, og oftast urðu nokkrar umræður. Að meðaltali sóttu 47 manns hverja samkomu, fæstir 22, flestir 120. Efnt var til tveggja ferða á sumrinu, og vom þær þessar: 6. júni: Farið í Heiðmörk og gróðursettar 800 trjáplöntur í landi félagsins. Þátt- takendur vom 15. 5. júlí: Fræðsluferð út á Garðskaga og til Grindavíkur undir leiðsögn þeirra Guð- mundar Kjartanssonar, mag. scient., Ingimars Óskarssonar, grasafræðings og Sig- uiðar H. Péturssonar, dr. phil. Þátttakendur vom 41. 1 samráði við Ríkisútvarpið var tekinn upp útvarpsþátturinn: „Nátúrlegir hlut- ir. Spumingar og svör um náttúmfræði". Barst þættinum þegar fjöldi bréfa og hef- ir þeim verið svarað af eftirtöldum félagsmönnum: Árna Friðrikssyni, mag. scient., Guðmundi Kjartanssyni, mag. scient., Guðmundi Þorlákssyni, mag. scient., Ingimar Óskarssyni, grasafræðingi, Jóni Eyþórssyni, veðurfræðingi og Sigurði H. Péturs- syni, dr. phil. Útgúfustarfsemi Utgáfa tímaritsins „Náttúmfræðingurinn“ var með sama hætti og árið áður. Fjárhagur ritsins batnaði til muna á árinu. Styrkur til útgáfunnar úr félagssjóði var kr. 10.000,00. Ritstjóri tímaritsins var Sigurður Þórarinsson, fil. dr., en í fjarveru hans síðustu mánuði ársins, Hermann Einarsson, dr. phil.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.