Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 71
TIMBUR
Vér bjó'Sum yður:
GLUGGA INNIHURÐIR, sléttar INNIHURÐIR m. spjahli
FURU-ÚTIHURÐIR LISTA, alls konar KROSSVIÐ,
birki, furu ÞILPLÖTUR, harðar, mjúkar
ÞILPLÖTUR, lakkeraðar ASBESTPLÖTUR ÞAKPAPPA
SAUM, allar stærðir
Vönduð vara. — Ódýr vara.
Timburverzlunin VÖLUNDUR h.f.
Klapparstíg 1 — Reykjavík — Sími 81430
Tvær merkar bækur.
HAFIÐ OG HULDAR LENDUR. Höfundur Rachel L. Carson.
Hjörtur Halldórsson hefur þýtt bókina. Formáli eftir Dr. Her-
mann Einarsson. Bók þessi mun verða mörgum mikil hugvekja
í beztu merkingu þess orðs, og mun veita lesendum gott efni
til íhugunar og umræðu um langan aldur.
TALAÐ VIÐ DÝRIN. Höfundur Conrad Z. Lorenz. Símon
Jóh. Ágústsson hefur þýtt bókina og Finnur Guðmundsson,
náttúrufræðingur, ritar formála fyrir henni. Mikill hluti bók-
arinnar fjallar um fugla, félagslegt hátterni þeirra og sálarlíf.
Rekumst vér einnig þarna á gamla kunningja eins og hrafn-
inn og heiðagæsina. Frásögn höfundar er lipur og létt.
Bókabúð Máls og menningai,
Skólavörðustíg 21 . Reykjavík