Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 44
152
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
Rauðbrystingur — Calidris canutus.
6/3858 O ad. 28. 5. 1946 HafurbjarnarstaÖir á Miðnesi, Gull. Tekinn lif-
andi 27. 5. 1951 s.st. og endurm. 6/5981.
Sendlingur — Calidris maritima.
6/3751 O ad. 22. 5. 1942 Hafurbjarnarstaðir á Miðnesi, Gull. Tekinn lif-
andi 22. 4. 1951 s.st. og endurm. 7/2388.
Óðinshani — Phalaropus lobatus.
8/2567 O ungi 14. 7. 1947 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. Tekinn á hreiðri 21.
7. 1950 s.st.
Skúmur — Stercorarius skua.
3/2214 O ungi 4. 8. 1946 Syðri-Bakki, Kelduhverfi, N.-Þing. -j- snemma í
ágúst 1950 Húsavík, S.-Þing. Skotinn.
3/2713 O ungi 1. 8. 1946 Kvísker í Öræfum, A.-Skaft. -j- 7. 5. 1951 s.st. Skot-
inn (9).
33867 O ungi 23. 7. 1950 Kvísker í Öræfum, A.-Skaft. f 27. 7. 1950 s.st. F.d.
33900 O ungi 23. 7. 1950 Kvísker í Öræfum, A.-Skaft. f 4, 10. 1950 s.st.
F.d. Virtist hafa drepizt skömmu eftir merkinguna.
34042 O ungi 20. 7. 1952 Kvísker í Öræfum, A.-Skaft. f seint i sept. 1952
s.st. Fundinn vængbrotinn.
Kjói — Stercorarius parasiticus.
5/2305 O ungi 15. 7. 1951 Breiðamerkursandur, A.-Skaft. f 7. 12. 1952 s.st.
Aðeins fundnar leifar af fuglinum (löppin) með merkinu. Gæti vel
hafa drepizt skömmu eftir merkingu.
Hettumáfur — Larus ridibundus.
5/1737 O ungi 14. 6. 1939 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f seint í júlí 1951
Vindbelgur v. Mývatn, S.-Þing. F.d.
5/1747 O ungi 14. 6. 1939 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f seint í júlí 1951
Vindbelgur v. Mývatn, S.-Þing. Skotinn.
5/2219 O ungi 6. 6. 1942 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f 21. 7. 1952 Reykja-
hlíð v. Mývatn, S.-Þing. F.d.
5/2727 O ungi 8. 6. 1945 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f 15. 7. 1952 Vind-
belgur v. Mývatn, S.-Þing. F.d.
5/3225 O ungi 9. 6. 1947 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f 14. 7. 1950 Haga-
nes v. Mývatn, S.-Þing. F.d.
5/3306 O ungi 24. 6. 1947 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f fyrri hluta júlí
1952 Vindbelgur v. Mývatn, S.-Þing. F.d.
5/3936 O ungi 15. 6. 1951 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f í lok ágúst 1951
Reykjahlíð v. Mývatn, S.-Þing. F.d.
Kría — Sterna paradisaea.
6/1432 O ungi 26. 6. 1936 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f 5. 6. 1950 s.st. F.d.
6/2780 O ad. við hreiður 5. 7. 1939 Hafurbjarnarstaðir á Miðnesi, Gull. f
2. 6. 1951 s.st. F.d. eftir kött eða ránfugl.