Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 39
FUGLAMERKINGAR NÁTTÚRUGRIPASAFNSINS 1950-1952 147 en vitneskja um þær barst ekki fyrr en eftir að skýrsla um fuglamerk- ingarnar 1947—1949 hafði verið birt. Hér á eftir verða fyrst taldar innlendar og síðan erlendar endurheimtur fugla, sem merktir hafa verið með íslenzkum merkjum, og að lokum íslenzkar endurheimt- ur fugla, sem merktir hafa verið erlendis. Heiðagæsaendurheimtur eru svo margar, að ekki hefur verið tal- ið fært að birta þær hér. Af heiðagæsunum, sem merktar voru 1951, höfðu um áramót 1952/1953 alls endurheimtst 145 fuglar, þar af 70 í Englandi, 71 í Skotlandi, 1 í Noregi, 1 í Danmörku og 2 á ís- landi. Þess má einnig geta, að af heiðagæsunum, sem náðust í Þjórs- árverum 1951 báru tvær brezk merki. Höfðu þær báðar verið merkt- ar í Bretlandi veturinn 1950—1951. Það skal tekið fram, að það eru ekki taldar endurheimtur, þótt merktir fuglar séu handsamaðir lifandi á sama stað (svæði) og sama ár og þeir voru merktir. Hins vegar eru það ávallt taldar endur- heimtur, ef merktir fuglar finnast dauðir eða hafa verið drepnir, og ennfremur ef merktir fuglar eru handsamaðir lifandi á öðrum stað (svæði) en þeir voru merktir. Loks eru það einnig taldar end- urheimtur, ef merktir fuglar eru handsamaðir lifandi á sama stað og þeir voru merktir, svo framarlega sem eitt ár eða lengri tími er liðinn frá merkingu þeirra. I eftirfarandi skrá um endurheimtur eru þessi merki og skamm- stafanir notuð: o merktur t endurheimtur 9 kvenfugl S karlfugl ad. fullorðinn fugl s.st. sama stað F.d. fundinn dauður Endurheimtumerkið f er þó aðeins notað, ef fuglinn hefur fund- izt dauður eða verið drepinn, en ekki ef fuglinn hefur verið hand- samaður lifandi og sleppt aftur. Endurheimtur innanlands Lómur — Colymbus stellatus. 2/4 O ad. 14. 6. 1950 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f 15. 5. 1951 s.st. Skotinn. 2/6 O ad. 11. 5. 1952 Grlmsst. v. Mývatn, S.-Þing. Tekinn lifandi úr neti 25. 8. 1952 Reykjahlíð v. Mývatn, S.-Þing.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.