Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 50
Jolianncs Grröixtved 25. janúar 1882 - 11. júlí 1956 Fyrir nokkrum dögum andaðist danski grasafræð- ingurinn Johannes Grönt- ved, en hann var mörgunr íslendingum að góðu kunn- ur. Johannes Gröntved var kominn af góðum norður- józkum bændaættum, en hann fæddist í Mygdal, ná- lægt Hjörring. Eigi var hann settur til náms þegar í æsku, en varð að vinna sig áfram, eftir því, sem efni og ástæður leyfðu, Til átján ára aldurs vann hann að venjulegum búverkum, bæði í föðurgarði og hjá vandalausum, en gerðist síðan einkakennari og stundaði þann starfa um nokkurra ára bil. Jafnframt fór hann að búa sig undir skóla. Hann tók stúdentspróf árið 1910, en varð magister í grasafræði við Hafnar- háskóla sex árum síðar, 34 vetra að aldri. Tveimur árum eftir emb- ættispróf gerðist hann starfsmaður við grasasafnið í Kaupmanna- höfn (Botanisk Museum) og starfaði þar síðan alla æfi. Á árunum 1918—1934 var hann „amanuensis" við safnið en sinnti síðan bóka- vörzlunni þar í 15 ár (1935—1950) þar til hann lét af störfum. En einnig eftir það var hann daglegur gestur á safninu, allt fram á árið 1956, er hann tók sótt þá, er leiddi hann til bana. Sinnti hann þar hugðarefnum sínum, í litla herberginu þar sem hann starfaði í 40 ár. Þó að Johannes Gröntved væri einn þeirra, sem lítið láta fara fyrir sér, var hann eljumaður með afbrigðum, hvers manns hug- Ijúfi og hinn tryggasti vinur vina sinna. Starfsæfi hans var löng og hann kom víða við. Á árunum 1922—1955 fór hann í fjölmarga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.