Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 10

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 10
4 NÁTTÚR.UFRÆÐINGURINN suðurströndina, t.d. Chondrus crispus (fjörugrös) og Ahnjeltia pli- cata í fjörupollum í efra fjörubeltinu, en aftur á móti Gigartina stellata, Porphyra-tegundir, Callithamnion arbuscula, Ceramium rubrum og Acrosiphonia fundust í neðra fjörubeltinu á óvörðum eða lítt vörðum stöðum. Jafnframt gróðurrannsóknunum voru gerðar seltu- og hitamæl- ingar meðfram ströndinni. í sjálfu fjörubeltinu, þar sem Fitcaceae-legundir vaxa í stórum stíl, voru framkvæmdar rannsóknir bæði á magni og tegundasam- setningu þörunganna. Þéttleiki klóþangs, Ascophyllum nodosum, þ. e. blautþyngd á hvern fermetra, var ákvarðaður á nokkrum stöð- um á svæðinu og einnig efnasamsetningin. Niðurstöður þeirra at- hugana kunna að reynast gagnlegar, ef Ascophyllum verður nýtt til fóðurs og áburðar síðar meir. UndirgTÓður á í'iícaceae-svæðunum var einnig rannsakaður og kom í ljós, að hann var breytilegur eftir því, hvort hann óx ofar- lega eða neðarlega á ströndinni. Á efra svæðinu var Rhodymenia palmata (söl) ríkjandi tegund, en Gigartina stellata á því neðra. Ftícaccac-svæðunum við suðurströndina má skipta þannig, að efst er dvergaþang, Pelvetia canaliculata (stundum innan um gras), en síðan er röðin niður á við sem hér segir: Fucus spiralis (klappa- þang), F. vesiculosus f. sphaerocarpa, Ascophyllum nodosum (kló- þang), Fucus distichus subsp. edentatus, F. distichus subsp. evenes- cens og stundum F. serratus (sagþang). Við neðri takmörk /úícaceac-breiðunnar, á óvörðum stöðum, eink- um á skerjum og í klettum, var að heita rnátti samfelldur gróður af Gigartina stellata. Á henni vaxa oft ýmsar Porphyra-tegundir. Undirlag þessa gróðurs er venjulega smávaxinn kræklingur. Við yztu mörk fjörubeltisins, þar sem skjólminnst er, verður Callilham- nion arbuscula ríkjandi tegund. Á betur vörðum stöðum voru algengastar Ceramium rubrum, Acrosiphonia sp. eða Rhodymenia palmata (söl), en við klettana, þar sem opnara var, uxu Laminaria digitata f. stenophylla eða Alaria esculenla (marinkjarni) (með mjóum blöðum) neðar. Gróðurinn í fjörupollunum og lónunum á suðurströndinni var breytilegur eftir dýpt pollanna og staðsetningu þeirra. Efst uxu grænþörungar (Ulva lactuca, Enteromorpha-tegundir) ásamt Por- phyra umbilicalis f. laciniata í pollunum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.