Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 11
NÁTT Ú RU F RÆÐ1NGURINN
Um miðbikið voru hins vegar fjörugrös, Chondrus crispus ríkj-
andi tegund í fjörupollunum. Auk þess var þar að finna Ahnfeltia
plicata, Dumontia incrassata, Ceramium rubrum og aðrar Cera-
mium-tegundir, Corallina officinalis, Ectocarpus- og Dictyosiplion-
tegundir.
Það er hins vegar eftirtektarvert, að fjörupollarnir lengra úti
voru aðallega vaxnir Corallina officinalis eða Ceramium-tegundum,
en þar mátti líka sums staðar finna tegundir eins og Membranoptera
alata, Pliyllophora membranifolia, Cladophora rupestris og aðrar
Cladophora-tegundir og Odo7ithalia dentata.
I sumurn pollunum í neðra fjörubeltinu uxu breiður af Chor-
daria flagelliformis.
I strandlónunum, Jiar sem vatnið er óhreint, óx Laminaria sac-
charina (breiðblaða afbrigði) víða, en einnig Chorda filum, Ecto-
carpus siliculosus, Asperococcus echinatus, Enteromorpha-tegund-
ir og Ulva lactuca. Undirlag þessara lóna er leir, og vatnið Jiví
gruggugt.