Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 18

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 18
12 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN lieita má samiiliða línu, sem hugsazt dregin milli Langaness og Lónsfjarðar. Sumarrannsóknirnar 1965 voru einkum helgaðar botnþörunga- gróðrinum við austurströndina. Blöndunarsvæði atlantssjávar og svalsævar voru sérlega athyglisverð (Melrakkaslétta-Langanes að norðan og Hornafjörður-Lón-Berufjörður að sunnan). Vaxandi áhrif svalsævar við austurströndina voru könnuð þetta sumar. Rannsóknir á Melrakkasléttu, sem er á atlantssjávar-svæðinu, hófust þó þegar haustið 1964 (ströndin frá Rifstanga til Kollavíkur). Sumarið 1965 var Langanes hins vegar rannsakað, svo og Vopna- fjörður, Mjóifjörður og Reyðarfjörður. Athyglin beindist einkum að suðurströnd Reyðarfjarðar, þar sem kannaðir voru staðir á allri strandlengjunni með jöfnu millibili. Höfundinum gafst þannig tækifæri til að bera saman þörunga- gróðurinn í tveimur íslenzkum fjörðum, öðrum á áhrifasvæði at- lantssjávarins, hinum á svalsævar-svæðinu. Auk þess voru rannsakaðir einstakir staðir á austurströndinni, þegar ferðast var með vitaskipinu Árvakri. Má þar nefna smáeyjar og klettana við Hlöðu, Ketilstaðafles, Hrollaugseyjar, Papey og Seley, einnig Kirkjuból í Stöðvarfirði, Norðfjarðarhorn og Dala- tanga við Mjóafjörð. Rannsóknir leiddu í Ijós, að áhrif svalsævar á botnþörungagróð- urinn eru mest um miðbik austurstrandarinnar, þ.e. í Reyðarfirði, Mjóafirði og nálægum fjörðum, en millibilssvæði er við Langanes og í Vopnafirði. Þó að þörungagróðurinn á Melrakkasléttu sé frábrugðinn þeim sem er að finna við norðvesturströndina, eru þar nokkur þörunga- samfélög, sem eru einkennandi fyrir atlantssjóinn. Melrakkaslétta er á norðausturhorni landsins, óvarin fyrir opnu liafi, og að því leyti sambærileg við Hornbjarg á norðvesturhorninu. Undir Horn- bjargi er Corallina officinalis ríkjandi í fjörubeltinu, en Gigartina stellata og Callithamnion arbuscula vaxa á óvörðum svæðum. Klappabrúnirnar í efra djúpgróðurbeltinu eru Joar yfirleitt vaxnar iMminaria digitata f. stenophylla. Á Melrakkasléttu virðist þessi dæmigerða atlantíska tegund, Corallina, vera takmörkuð við fjörupollana, en af tegundinni Gigar- tina stellata finnast aðeins stöku eintök. Þar eru klappajaðrarnir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.