Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 23

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 17 fyrir opnu hafi, og var það stundum undir belti með Fucus distichus subsp. anceps og huldi þá bratta kletta í samfelldri breiðu- Neðar var oftast Chordaria flagelliformis, en þó stundum Alaria esculenta. Það samfélag reyndist einkennandi fyrir yztu og opnustu svæði Austfjarðanna og var sambærilegt við þörungasamfélög Gigar- tina stellata, Laethesia difformis og Callithamnion arbuscula, sem uxu við svipuð skilyrði norðvestanlands. í djúpgróðurbelti fjarðanna á Austurlandi fannst Saccorhiza dermatodea á lítt vörðum stöðum og í djúpum fjörupollum, en þar sem næðingssamara var, reyndist mjóblaðaafbrigðið af Alaria escu- lenta allalgengt. Athyglisvert var einnig, hve mikið var af Lami- naria hyperborea (kerlingareyra) og rauðþörungategundum, sem vaxa í djúpgróðurbeltinu. Fjörupollar voru inni á milli klettanna misjafnlega hátt uppi. í öllu fjörubeltinu fannst Fucus distichus subsp. distichus í pollun- um. Þessi undirtegund kom fram í mismunandi myndum og fylgi- tegundirnar voru ekki alltaf þær sömu, heldur fór það eftir legu pollanna í fjörubeltinu. Þetta gróðursamfélag var fremur sjaldgæft í fjörupollum í Dýrafirði. Þar var Corallina officinalis og ýmsar fylgitegundir hennar alveg ríkjandi. í fjörupollum, er utar lágu, voru samfélög þráðlaga brúnþörunga algeng í Reyðarfirði. Af þeim má nefna: Stictyosiphon tortilis, Dictyosiphon foeniculaceus, Eudesme virescens, Scytosiphoji lomen- taria, Chordaria flagelliformis og Coilodesme bulligera. I sams konar pollum á Vestfjörðum voru Ceramium-tegundir og Cystoclonium purpureum algengastar. Uppi á ströndinni fyrir ofan fjörubeltið voru pollar vaxnir ýmsum Enteromorpha-tegundum alvanaleg sjón austanlands. Djúpir fjörupollar með Laminaria digitata og L. saccharina fund- ust bæði í Reyðarfirði og Dýrafirði, en fylgitegundir voru ólíkar. Þörungagróðurinn í Mjóafirði var ekki í neinum höfuðatriðum frábrugðinn því sem var í Reyðarfirði. Eins og þegar er getið, er gróðurfar fjarðanna austan og norð- vestanlands með nokkuð ólíkum hætti, og er það mest áberandi á útsvæðunum, en innsti hluti fjarðanna reyndist vera líkur um margt bæði eystra og vestra, enda skilyrði þar svipuð. í Dýrafirði eru rauðþörungar ríkjandi í öllu fjörubeltinu (Cor- allina officinalis, Gigartina stellata, Cystoclonium purpureum, 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.