Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 37

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 31 af einhæfu gróðurfari á svæðinu. Hreiðurefni voru tíðast þau sömu, sina og mosi og hreiðrið fóðrað með dún (hreiður, sem nýbyrjað var að verpa í, voru oft dúnlaus). Sjaldan var krækilyng aðal- hreiðurefnið. Alls fundust 220 buslandahreiður í Skógum. Er langt frá, að um jafna dreifingu hafi verið að ræða á svæðinu, enda kusu buslendur fremur að verpa á þurrari stöðunum, en Skógarnir eru mjög blautir, svo sem fyrr segir. Þó fundust oft hreiður í deigum móum og í mýrajöðrum, en mér þykir líklegt, að hreiður á þannig stöðum hafi flætt. Mest andavarp var á rindunum í miðhólfinu og einnig var varpið þéttar en víðast hvar annars staðar í smálægð, sem er norður af tjörnum þeim í norðurhólfinu, sem eru skammt norð- an skurðarins. Auk mikils andavarps varp þar töluvert af öðrum tegundum. Það svæði (ca. 200 fermetrar), þar sem ég fann hvað þéttast varp (hettumáfabyggðir þó undanskildar), var einmitt á rindunum, en þar fundust 5. júní 1967 þessi hreiður (hreiðrafjöldi innan sviga): stokkönd (1), rauðhöfðaönd (2), grafönd (2), skúfönd (1), grágæs (2) og jaðrakan (1). í Skógum hef ég séð 6 þeirra 10 kafandategunda, sem verpa hér á landi svo vitað sé. Þessar tegundir voru duggönd, skúfönd, hávella, hrafnsönd, æðarfugl og topptind og urpu þær allar á svæðinu. Um athuganatímann voru kafendur aðrar en æðarfugl lítið byrj- aðar að verpa, nema árin 1968 og 1969, enda var ég þá nokkru síðar á ferðinni en hin árin, en kafendur verpa (nerna æðarfugl) töluvert seinna en buslendur. Kafendur sáust lítið inni á svæðinu, en voru mun algengari en buslendur á Miklavatni og Borgarvík. Einnig héldu kafendur sig mikið á stærstu tjörninni í Skógum (í NA-horninu). Sama máli gegndi um kafendur og buslendur, að þær sáust ekki á Héraðs- vötnum (nema æðarfugl). Yfirleitt var það svo, að þeir kafanda- blikar, sem sáust inni á svæðinu, héldu sig ekki í mýrunum eins og buslandablikarnir, heldur frekar á tjörnunum. Hreiðurefni og hreiðurgerð kafanda (að undanskildum æðar- fuglinum) voru með sama hætti og hjá buslöndum og sama er að segja um val hreiðurstaða, sem voru einkum þurrir móar. Helzta undantekningin frá þessu hreiðurkjörlendi kafandanna var skúfandarhreiður, fundið 7. júní 1965 á hálfgrónum sandfláka með hrossanálstoppum á víð og dreif. Var hreiðrið í einum þessara toppa,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.