Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 38
32 NÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN og hreiðurefni sömuleiðis hrossanál, svo og dúnn. Kafendur urpu einnig mest á sömu slóðum og buslendurnar. I suðurhólfinu fann ég t. d. aldrei kafandahreiður. Alls fundust 102 kafandahreiður í Skógum eða rúmlega helmingi færri en buslandahreiður. Þessi mismunur stafar eflaust af því, að allar buslendur höfðu hafið varp, þegar athuganir voru gerðar, en ekki nema lítill hluti kafanda, að undanskildum árunum 1968 og 1969. Sé litið á heildarstofn verp andi buslanda og kafanda (sjá töflu I), kemur í ljós, að fjöldinn mun vera svipaður. Auk jiess sem taflan sýnir áætlaðan fjölda varpanda (para) í Skógum, sýnir hún einnig eggjafjölda, sem byggð- ur er á hreiðrum með mikið stropuðum (2) eða unguðum (3) eggjum. Hreiðrum með óunguðum (0) og lítið stropuðum (1) eggjum er sleppt af ásettu ráði, þar sem þau myndu gefa lægri meðaleggjafjölda. Helztu gögn, sem stuðzt hefur verið við við gerð töflunnar, eru hreiðurkort yfir fundin hreiður, en auk þess hef ég við áætlanir um árlegan fjölda varppara stuðzt lítið eitt við talningar framkvæmdar á svæðinu. Að lokum vil ég færa Finni Guðmundssyni sérstakar þakkir fyrir margþætta aðstoð við samningu þessarar greinar. Einnig vil ég þakka Agnari Ingólfssyni og Arnþóri Garðarssyni fyrir veitta aðstoð í sambandi við gerð töflu I og samningu enska útdráttarins. II. TEGUNDASKRÁ Himbrimi (Gavia immer). Himbriminn var ekki varpfugl í Skógum. Hef ég aðeins séð hann öðru hverju á flugi yfir svæðinu á leið til sjávar, einn og einn í senn. Lómur (Gavia. stellata). Lómur var algengur á svæðinu, auk þess sem hann varp á svæðinu og í grennd við Jiað. Einnig varð ég hans oft var á flugi til sjávar, eins eða fleiri í senn. Stundum sáust lómar á Miklavatni. Fyrsta lómshreiðrið fannst 5. júní 1966. Tvö lítið stropuð egg (1) voru í hreiðrinu, sem byggt var upp í grunnri flæði- tjörn. Hreiðurefnin voru rennblaut, en Jrar var aðallega um mosa og gulstör að ræða. Árið 1967 var einnig lómshreiður í Skógum, en það eyðilagðist í flóði. Þetta hreiður var í litlum hólma og var að mestu gert úr gulstör. í því voru tvö mikið stropuð egg (2). Úr fjarlægð sást yfirleitt ekki nema álegufuglinn við þessi hreiður, en er verið var við Jrau kom hinn makinn oftast fljúgandi neðan frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.