Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 33 Héraðsvötnum. Hvorugt áranna 1968 og 1969 sá ég lóma í Skógum né nokkur merki um hreiður þeirra. Flórgoði (Podiceps auritus). Flórgoða varð fyrst vart árið 1966, og fannst þá eitt hreiður með 4 unguðum eggjum (3). Hreiðrið flaut á síki og óx hvergi gróður upp úr vatninu í kringum hreiðrið og sást það því auðveldlega. Árið eftir sást eitt par á sama stað og árið áður og einn stakur fugl að auki. Staki fuglinn fór samdægurs og hann sást, en parið hélt sig alla athuganadagana á þessum sömu slóðum. Engin merki um hreiðurgerð fundust. Ekki varð flórgoða oftar vart í Skógum. Fýll (Fulmarus glacialis). Hinn 7. júní 1967 sást einn fýll á í'lugi yfir Borgarvík. Flaug hann í átt til sjávar. Þetta var í fyrsta og eina skiptið, sem fýll sást í Skógum. Á1 f t (Cygnus cygnus). Álftir komu við og við á svæðið og dvöldust venjulega hluta úr degi. Sáust þær einna helzt tvær eða fleiri saman. Árið 1965 varp álftapar í Skógum, en hreiðrið var á svo óaðgengilegum stað, að ekki voru tök á að komast að því. Grágæs (Anser anser). Grágæsin var tvímælalaust algengasti varp- fuglinn í Skógum að undanskildum hettumáfinum. Af 693 hreiðrum fundnum í Skógum, en eins og getið er í inngangi eru hreiður æðarfugls, hettumáfs og kríu ekki meðtalin, voru 273 grágæsar- hreiður eða 39,4%. Hins vegar mun láta nærri, að árlegur fjöldi varppara hafi verið um 90. Mest grágæsavarp var í norður- og mið- hólfinu, en minna í suðurhólfinu. Árið 1967 fundust t.d. aðeins 8 grágæsarhreiður í suðurhólfinu af 88 á öllu svæðinu. Ein senni- legasta skýringin á þessari ójöfnu dreifingu hreiðra á eflaust rætur sínar að rekja til ólíks gróðurfars innan svæðisins. í Skógum verpir grágæsin einkum í hrísrunnum eða í krækilyngsbreiðum, eigi hún þess völ. Eftir því sem sunnar dregur minnkar hrísið og annar runngróður (krækilyng og bláberjalyng) og þar með eftirsóknar- verðustu varpstaðirnir. Lágir hólar eða bungur og móarnir á þeim höfðu einnig nokkurt aðdráttarafl sem varpstaðir og bar mest á því í suðurhólfinu. Hreiður grágæsarinnar er fremur tætingslegt. Algengustu hreiður- efni voru sina, mosi, lyng (aðallega krækilyng) og hrís. Allt þetta blandaðist svo dúninum. í sumum hreiðrunum fannst korkur, fjöðurstafir, spýtukubbar o. fl. Oft var enginn dúnn í nýlegum hreiðrum og fyrir kom, að hreiður með unguðum eggjum fundust 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.