Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 41

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 35 um, 7 egg í 8 hreiðrum, 8 egg í 8 hreiðrum, 9 egg í 14 hreiðrum, 10 egg í 6 hreiðrum, 11 egg í 2 hreiðrum og 14 egg í 1 hreiðri. Meðal- eggjafjöldi í hreiðri verður því 8,6 egg. Grafönd (Anas acuta). Graföndin hafði nokkra sérstöðu meðal buslandanna. Fór henni fjölgandi ár frá ári, þannig að árið 1967 var hún orðin önnur algengasta varpöndin í Skógum. Árið 1964 varð ég alls ekki var við grafönd og aðeins einn blika árið eftir. Hvorugt árið fannst grafandarhreiður. Árið 1966 fundust 11 hreiður, 29 hreiður árið eftir, 6 hreiður árið 1968 og 3 hreiður árið 1969. Orsök þess, hve fá hreiður fundust árin 1968 og 1969 er senni- lega sú, hve seint ég var á ferðinni þau ár, en eftir því sem séð verður af hreiðurkortum frá árunum 1966 og 1967 virðist allt benda til þess, að graföndin verpi nokkru fyrr en aðrar buslendur. Alls voru athuguð 49 hreiður í Skógum. Áætlaður fjöldi varppara árið 1966 var 15 pör, árið 1967 30 og einnig 30 árið 1968. í raun og veru er síðasta talan vafasöm, þar sem ég veit ekki fyrir víst, hvort um fjölgun hafi verið að ræða frá árinu áður, en þó tel ég að svo hafi ekki verið. Á hreiðurkortum fyrir grafandarhreiður með samanburði við hreiðurkort annara buslanda má finna hæsta prósentutölu hreiðra, sem fullorpið var í, og bendir það til þess, sem áður hefur verið drepið á, að graföndin verpi fyrst buslandanna, en fullorpið var í 35 hreiður af 49 fundnum. í þessum hreiðrum var eggjafjöldinn þessi: 3 egg í 2 hreiðrum, 4 egg í 3 hreiðrum, 5 egg í 1 hreiðri, 6 egg í 5 hreiðrum, 7 egg í 8 hreiðrum, 8 egg í 12 hreiðrum, 9 egg í 3 hreiðrum og 11 egg í 1 hreiðri. Meðaleggjafjöldi verður 6,9 egg eða 1—2 eggjum minni en hjá hinum öndunum. Urtönd (Anas crecca). Urtöndin var önnur sjaldgæfasta busl- öndin, sem varp í Skógum. Ca. 10 pör hafa orpið árlega, en flest hreiður fundust árin 1967 og 1968, 6 hreiður hvort ár. Alls voru athuguð 22 hreiður. Hjá 15 fullorpnum fuglum var eggjafjöldinn þessi: 6 egg í 1 hreiðri, 7 egg í 4 hreiðrum, 8 egg í 4 hreiðrum, 9 egg í 5 hreiðrum og 10 egg í 1 hreiðri. Meðaleggjafjöldi verður því 8,1 egg í hreiðri. Gargönd (Anas strepera): Gargandar varð fyrst vart í Skógum 3. júní 1967. Þá sást kolla ásamt tveim grafandarblikum. Flugu þau upp af mýrunum í miðhólfinu og skildust leiðir. Flaug garg- andarkollan yfir Miklavatn og hvarf. Hinn 7. júní 1967 sást svo gargandarpar. Kom það fljúgandi úr suðri og settist á tjörn á svæð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.