Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 45

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 39 þótt hrafnsandaregg séu að jafnaði auðþekkt frá öðrum andareggj- um. Toppönd (Mergus serrator). hessi tegund var ein sjaldgæfasta varpöndin í Skógum. Árið 1967 sáust t. d. aðeins 3—5 fuglar nokkr- um sinnum, að líkindum alltaf sömu fuglarnir. Árið 1968 sáust engar toppendur í Skógum, en aftur á móti 4 blikar á bakka Borgar- víkur gegnt Skógum, en þeir gætu þó engu að síður hafa átt kollur á Skógasvæðinu. Árið 1969 sáust svo 3 blikar og 1 kolla á flugi og voru það einu toppendurnar, sem sáust Jrað ár. Þrjú lireiður fundust. Það fyrsta 7. júní 1965 með 9 eggjum (0), en tvö fundust 24. júní 1969 með 8 og 9 eggjum (útungst. 1 og 0). Á svæðinu verpa kannski 5 pör árlega. Æðarfugl (Somateria mollissima). í Skógum var hvergi þétt æðarvarp, en hreiður fundust á víð og dreif. Hins vegar verpur æðarfugl í þúsundatali í hólmum í Héraðsvötnum. Öll hreiðurgerð æðarfugisins er frábrugðin hreiðurgerð annarra anda. Eru hreiðrin t. d. alltaf opin, þ. e. ekki hulin gróðri. Þá virtist æðarfugiinn ekki eiga sér neitt sérstakt kjörlendi, en varp jafnt í fúamýrum sem í þurrum móum. Egg eru færri en hjá öðrum öndum, en algengasti eggjafjöldinn var 4—5 egg í hreiðri eða 3—5 eggjum færra en hjá hinum öndunum, sem urpu í Skógum. Líklega verpur æðarfugiinn fyrstur allra anda, en flestöll egg, sem athuguð voru með vatns- prófun, höfðu útungunarstigið 3, auk Jress sem varla sáust ungar hjá öðrum öndum en æðarfugii. Æðarfuglinn var langalgengastur á Héraðsvötnum, en Jrað liafa að mestu verið fuglar úr varphólm- unum. Æðarfugl var eina andartegundin, sem virtist halda sig á Héraðsvötnum. Fálki (Falco rusticolus). Fálk sá ég aðeins einu sinni í Skógum. Var einn fugl á sveimi yfir svæðinu, en spóar, kríur og hettumáfar angxuðu hann mjög, svo að lokum flaug hann á brott og hvarf úr augsýn. Þetta var 25. júní 1969. Fjallrjúpa (Lagopus mutus). Tvö fyrstu athuganaárin sást ekki rjúpa í Skógum, en fyrsti fuglinn, karri, hélt sig á sanra svæð- inu alla athuganadagana árið 1966. Ekki fannst neitt hreiður þótt Jrað hafi sennilega verið Jrar. Árið 1967 brá svo við, að rjúpum hafði ijölgað mjög frá fyrra ári, en þetta ár sáust alls 5—7 karrar og 1—3 kvenfuglar. Fuglarnir voru mikið á flakki um svæðið, en Jró voru 5 karrar nokkurn veginn svæðisbundnir, einn í suður-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.