Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 49

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 49
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 43 sérstakt kjörlendi, t.d. annað hvort á þurrlendi eða í mýrum. Varp hann hvar sem var í mýrum, í sefi úti í tjörnum, á uppmokstri á skurðbökkum og í þurrum móum. Hreiðurgerð fór að öllu leyti eftir hreiðurstað, en í mýrum voru hreiðrin t.d. miklu viða- og efnismeiri en á þurrari svæðunum, auk þess sem hreiður á þess konar stöðum voru að meira eða minna leyti úr starartegundum og öðrum votlendisgróðri. Á þurrari stöðunum voru hreiðrin öllu viðaminni og stundum voru aðeins fáein strá undir eggjunum, sem oftast voru 3, en stundum þó 4. Hvers konar sina var aðal- hreiðurefnið, grófari yzt í hreiðrinu, en fínni strá innar. Einnig fundust í hettumáfshreiðrum hrísgreinar, ýmsar lyngtegundir o.fl. Nokkuð var liðið á útungunartímann, er athuganir fóru fram, og egg orðin meira eða minna stropuð eða unguð, en fjöldi unga skreið úr eggjum á athugunartímanum. Dauðir ungar fundust oft í varpinu á víð og dreif, en mest har þó á ungadauða eftir hret, er gerði dagana 22. og 23. júní 1968. Kría (Sterna pamdisaea). Aldrei var mikið utn kríu í Skógum, en fáeinar kríur urpu á stangli, mest árið 1966. Varp hún mest i norðurhólfinu í fremur þurrum mosamiklum móum. Brandugla (Asio flammeus). Tvo daga í röð, 7. og 8. júní 1965, sást brandugla fljúga upp af sama staðnum. Hefur líklega verið um sama fuglinn að ræða í bæði skiptin. Þrátt fyrir mikla leit tókst ekki að finna neitt hreiður, enda sást uglan ekki aftur eftir að hún sást í síðara skiptið. Hrafn (Corvus corax). Mjög algengur. Stundar nokkuð eggja- rán á svæðinu, en þó ekkert á við kjóann. Mikill ys og þys varð ætíð, er hrafn birtist í varplöndunum, og voru spóarnir fljótir á kreik til að veita honum viðnám. Oftast sáust aðeins stakir fuglar, en stundum þó tveir eða jafnvel fleiri saman. Þúf utittl i ngur (Anthus pratensis). Eg hef mjög lítið orðið var við þessa tegund í Skógum, hef aðeins séð örfáa fugla ár hvert. Ekki sá ég þó einn einasta þúfutittling á svæðinu árin 1968 og 1969. Árið 1967 sáust einungis 5—7 þúfutittlingar. Eitt hreiður fannst (11. júní 1966). í því voru 5 egg (3). Hreiðurkarfan var fín- lega ofin úr smáum stráum og hrosshárum innst, en úr mosa utar. Er undarlegt, að þúfutittlingur skuli ekki vera algengari í Skógum, því að skilyrði til varps virðast vera þar ákjósanleg, a.m.k. í suðurhólfinu, þar sem eina hreiðrið fannst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.