Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 55

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 55
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 49 Þá hefur Cuspidaria arctica (G. O. Sars) líka stundum verið talin afbrigði af C. obesa, en er nú orðið oftar en hitt skoðuð sem sjálf- stæð tegund. Líkist hún C. glacialis allmikið í útliti og að stærð (Sjá Mollusca regionis arcticae Norvegiae eftir G. O. Sars, Chria 1878 og Skeldýrafána íslands I eftir I. Óskarsson, Rvk 1952 og 1964). í ritinu: Zoology of Iceland, Marine Bivalvia eftir F. Jensenius Madsen, 1949, er C. obesa talin ásamt ofangreindum af- brigðum ein og óskipt tegund; þar er því ekki unnt að sjá útbreiðslu C. glacialis sérstaklega. Nefnt rit tilfærir 3 fundarstaði C. obesa hér við land innan 400 metra dýptarlínu: ísafjarðardjúp 1 eintak á 115 m dýpi, nokkur eintök á 66°42'N. — 26°40'V, dýpi 365 m, nokkur eintök á 66°45'N. — 15°36'V, dýpi 200 m og 2 eintök á 63°46'N. - 22°56'V, dýpi 150 m. I sama riti er útbreiðsla C. Obesa í beimshöfunum talin vera sem hér segir (í þeirri útbreiðslu eru auðvitað innfaldar C. arctica og C. glacialis): Við Austur- og Vestur-Grænland, við austurströnd Mið- og Norður-Ameríku, við Finnmörk og meðfram ströndum Evrópu til Miðjarðarhafs. I Kyrrahafi nær skelin suður um Kaliforníu. Dýptarsvið tegundarinnar er 40—5000 metrar. Buccinum hydropha?ium (Hancock)*) Slétti kóngur Buccinum hydrophanum G. O. Sars 1878, s. 261, tfl. 24 m. 8. Buccinum hydrophanum Odhner 1910, s. 14. Buccinum hydrophanum Bárðarson 1919, s. 60. Buccinum hydrophanum Thorson 1941, s. 90. Buccinum hydrophanum Oskarsson 1962, s. 126—127, m. 113. Alls fékk ég í hendur 26 eintök og voru 22 þeirra með dýrinu í. Nokkur stærðarmunur var á kuðungunum, en annars voru þeir sam- kynja að útliti og líkir því, sem þeir eru við Austur-Grænland. En þar er þessi tegund mjög algeng. Stærð Jjeirra eintaka, sem öfluðust, var sem hér segir: *) Figs. 2—8 are taken from G. Thorson: Studies on tlie egg-capsules and de- velopment of arctic marine Prosobranchs (Medd. om Grönland, Vol. 100, no. 5, Copenh.). 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.