Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 58
52
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
'f Csm.
|-------------------------------------1
4. mynd. Efri hluti af hyrnu skuldar-
kóngs.
(Upper part of the spire of adult Tur-
risipho lachesis).
Skuldarkóngur hefur fundizt
hér áður á 2 stöðum: Út af
Langanesi á 67°09'N — 14°55'V,
eitt dautt eintak ungt á 312
metra dýpi, og í Berufirði A, eitt
lifandi eintak, dýpi óþekkt. Auk
þess hafa lifandi, fullvaxta ein-
tök fundizt . út af norður- og
austurströnd íslands á 565—1040
metra dýpi. Utan íslands hefur
tegundin fundizt við Norður-
Noreg, milli Suðureyja og Fær-
eyja, við Austur-Grænland, við
Svalbarða og Bjarnareyju, í
Karahafi og Barentshafi og enn-
fremur í Lancastersundi norðan
Baffinsflóa.
Egghulstur skuldarkóngsins er
nærri hnattlaga, og er 7—8 mm
í þvermál. í hverju hulstri er að-
eins eitt fóstur.
Golus togalus (Mörch)
Bárðarkóngur
Neptunea (Sipho) curta Friele 1882, tfl 1, m. 26; tfl 2, m. 1 — 11; tfl 6, m. 5—10.
Sipho togatus Thorson = S. curta Friele part. 1941, s. 78.
Sipho togatus Óskarsson 1964, s. 120, m. 108.
Alls komu anna var sem úr leiðangrinum 10 eintök, öll lifandi. hér segir: Stærð eintak
Flæð í Breidd í Hæð í Breidd í
mm mm mm mm
68 30 60 25
66 29 54 23
66 27 46 19
66 28 41 15
62 30 39 18