Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 86

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 86
80 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Hrefna Sigurjónsdóttir: Hvenær fara skordýr og áttfætlur á kreik á vorin? Lítið sem ekkert hefur verið rannsakað hér á landi, hver áhrif umhverfis eru á smádýr, sem lifa á landi. Forvitnilegt rannsóknar- efni á þessu sviði er, hvenær einstakar tegundir og hópar lið- dýra fara að bæra á sér á vorin. Var afráðið að kanna þetta lítils- háttar vorið 1973, og var sti könnun verkefni til B. S. prófs í líf- fræði við Háskóla íslands. Sérstakar þakkir vil ég færa þeirn Agnari Ingólfssyni, prófessor, sem var umsjónarmaður þessa verkefnis, Sunnu Sigurðardóttur, sem vann lengst af til hálfs við greinarhöfund að söfnun og greiningu dýra, og Erling Ólafssyni, sem var okkur hjálparhella í ýmsu, aðal- lega við greiningu á tvívængjum. Valdir voru tveir staðir til könnunar, annars vegar Reykir í Mos- fellssveit, þar sem jarðhita gætir, og liins vegar skógræktargirðingin við Rauðavatn, þar sem enginn jarðhiti er, en aftur á móti völ á ýmsum gerðum umliverfis, eins og nánar verður lýst síðar. Smá- dýrum á þessum stöðum var safnað í svonefndar Barbers gildrur. Hver gildra var útbúin þannig, að plastmál, 7 cm í þvermál við efri brún, var grafið ofan í jörðu, þannig að brúnir þess voru rétt neðan við yfirborð jarðar. Lítið fötulok, 13 cm í þvermál, var fest með tveimur stórum nöglum, og látið vera yfir málinu í um það bil 3 cm hæð. Lokið er haft til þess að verja gildrurnar regnvatni. í málið var síðan sett 5% formalínblanda, sem drepur þau dýr, sem ofan í málið detta, og varnar því að jrau rotni. Sápulegi var bætt út í til að minnka yfirborðsspennu formalínsins. Með því að athuga magn smádýra, sem ofan í gildrurnar detta á ákveðnum tíma, er unnt að fá allgóða hugmyncl um hlutfallslegt magn dýra, sem á kreiki eru á hverjum tíma. Gildrurnar eru nokkuð misveiðn- ar á mismunandi hópa og tegundir smádýra, en það ætti ekki að koma að sök í könnun, sem beinist fyrst og fremst að árstíðabundn- um breytingum sömu tegunda og hópa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.