Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 27 Eldgos við Eldeyjarboða 1970 eða 1971? Brunagrjót. Botnsýnið L 71-19, sem tekið var suðvestur af Eld- eyjarboða á 68 m dýpi í júní 197L er töluvert frábrugðið hinum botnsýnunum, sjá 2. mynd. Þetta er blásvart, blöðrótt hraungrýti, alls 50 kg, flestir steinanna hvassbrýndir og með svarta glerskorpu. Smásjárathugun í þunnsneið sýndi, að glerið er algjörlega óum- myndað. Er því bersýnilegt, að hér er um mjög ungt berg að ræða. Ennfremur vakti jaað athygli mína, að ekki sáust með berum augum neinar lífrænar leifar á steinunum. Á botnsýnum frá litlu dýpi, eins og hér er um að ræða, er annars alltaf töluvert af slíku, svo sem leifar bústaða ýmissa orma og mosdýra. Til þess að fá frekar úr þessu skorið, fékk ég Aðalstein Sigurðsson hjá Hafrannsókna- stofnuninni til að líta á hraunmolana. Samkvæmt umsögn lians fundust engar lífrænar leifar á sýnunum, nema lítið brot af rata- skel í einni holunni. Varð ekki úr því skorið, Iivort skeldýrið hefði lifað þarna, eða hvort skeljabrotið hefði borizt jiangað á annan hátt. Aðalsteinn taldi, að við venjulegar aðstæður á þessu dýpi væri töluvert dýralíf á botni og Jiess vegna ótvíræðar menjar um það. Þess vegna hlyti eitthvað óvenjulegt að hafa komið í veg fyrir myndun dýralífs þarna. Hitt væri einnig hugsanlegt, að botninn þarna væri svo nýr, að ekki hefðu ennþá nein botndýr sezt þar að. Það er álit Aðalsteins og eins annarra líffræðinga, sem ég hef leitað til, að ekki líði nema 1—2 ár í hæsta lagi áður en slíkt„landnám“ Iiefst á hafsbotni á þessu dýpi. Spurningin er því, livort hugsanlegt sé, að aðstæður Jrarna gætu á einhvern liátt verið óvenjulegar. Það sem helzt gæti hindrað dýralíf þarna er eftirfarandi: 1: Setlög, sem eru það jiykk, að þau hindra, að dýralíf geti setzt að á steinum og föstu bergi. 2: Jarð- hitasvæði. Mjög litlar líkur eru á ])ví, að um nokkurt set sé að ræða, þar sem sýni L 71-19 var tekið. Samkvæmt frásögn leiðangursstjóra Lynch, G. Leonard Johnson, þá virtist botninn þarna mjög ójafn og fastur fyrir, botnskafan skoppaði eftir botninum. Hraunmol- arnir, sem komu upp, gáfu enga vísbendingu um það, að þeir hefðu legið í seti. Botnsýnin sýndu ennfremur engin ummerki jarðhita, en útfellinga og ummyndunar verður fljótlega vart, þar sem um slíkt er að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.