Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 105

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 105
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 99 að skjóta á greyið litla, og kvaðst enn hai'a samviskubit a£ því. „Sjálfur þekki ég þessar kenndir," bætti svo Hinrik við, ,,því oft hef ég orðið að beita mig hörðu til að gegna því hlutverki, sem mér er ætlað að framkvæma af trúmennsku.“ í sama bréfi svarar Hinrik nokkrum spurningum, í sambandi við veiðiaðferðir fugla, og er það samhljóða þeim svörum, sem ég hef fengið áður frá sjónarvottum. Sjálfur hef ég þó aldrei fengið full- nægjandi skýringar á því, hvernig lundinn fer að því að raða smá- sílum í nefið af slíkri list, að aðdáun vekur. Um það segir Hinrik: „Oft hef ég séð lunda með mörg síli í nefinu. Hausar þeirra snúa inn. Röðin byrjar uppi í munnvikum og heldur svo áfram báðum megin. Eg geri alveg eins ráð fyrir, að hann grípi — eða goggi — sílin með fótunum, því á hverri tá er löng og bogin kló, sem hann getur gripið með um steinnibbur, og haldið sér í bergi, og eins til að róta með, þegar hann grefur holur.“ Ég minnist ekki að hafa heyrt áður þessa athyglisverðu bendingu Hinriks um veiðitæki lundans, — lappirnar. Það þætti mörgum — ekki síður en mér — enginn smáræðisfengur í því að vita, hvernig lundinn fer að því að raða sílunum svona snilldarlega í nefið, eftir að þau eru dauð og hvernig hann fer að ná þeim. Ekki alls fyrir löngu hitti ég á Húsavík einn frænda rninn, sem hafði fyrir nokkrum árum handsamað ásamt bróður sínum, Aðal- steini í Mánáreyjum, hvorki meira né minna en átta þúsund lunda á einu vori. Þar sem hann hafði oft sagt mér margt forvitnilegt unt þann veiðiskap, eins og t. d. það, live lundarnir héldu oft fast um feng sinn, og það jafnvel eftir að þeir væru komnir í háfinn, þá kom í hug rninn með írafári spurningin um það, hvernig þeir færu að því að koma mörgum sílum svo meistaralega fyrir í nefinu, eins og hann hefði ótal sinnum séð. Ég spurði hann því, formála- laust, hvort hann hefði fengið nokkra glóru um það leyndarmál lundans, síðan við töluðum um það fyrir nokkrum árum. „Jú — loksins. Ég gæti best trúað að sú gáta væri nú ráðin,“ svaraði frændi með hægð. Þetta svar kom svo flatt upp á mig, að minnstu munaði að ég tæki bakfall af undrun og eftirvæntingu að heyra ráðninguna. Svar frænda var í meginatriðum á þessa leið: „Það er örstutt síðan, að ég rakst á það í einhverju blaði eða tímariti, sem ég man nú ekki í svipinn nafnið á, að einhver, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.