Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 23
NÁTTÚRUF RÆ ÐINGURINN 17 Það er eftirtektarvert, að stærð fæðudýrsins er í öfugu hlutfalli við stærð fisksins hjá kolmunnaseiðunum, þar sem stærri fæðudýr- in, Amphipoda og ljósáta, eru algengust í tveimur neðstu lengdar- flokkunum, en minni fæðudýrin hins vegar algengari í hinum. Eins og sjá má á töflu 4 éta kolmunnaseiðin einkum einn til tvo fæðu- hópa á hverri stöð. Auk heldur spannar lengdardreifing þeirra á liverri stöð fremur þröngt svið. Þetta tvennt veldur miklum fjölda einstaklinga hvers fæðuhóps í mjög fáum lengdarflokkum. Þannig gæti orsök þessa öfuga hlutfalls hjá kolmunnaseiðunum rnilli stærð- ar fæðudýra og fisks, stafað af því, að svæðisbundnar breytingar verða á dýralífi svifsins og jaln stór (jafn gömul) seiði halda hópinn. Þó er ekki loku fyrir skotið, að stærri kolmunnaseiði hafi meira dálæti á smávöxnum krabbaflóm en þau minni. Karfi í fyrsta lengdarflokki karfaseiðanna eru smávaxin svildýr, Oit- hona og krabbaflóalirfur, algengust I hinum flokkunum tveimur mun sjaldgæfari. Evadne er aðeins til staðar í litlum nræli í efstu flokkunum. Stærri svifdýrunum, rauðátu, Temora og Acartia, fjölg- ar lítillega í efri lengdarflokkunum. Temora og Acartia tilheyra ekki fæðu minnstu karfaseiðanna (35—45 mm). í flokknum 45—55 mm eru krabbaflærnar Oithona og Temora í mestunr fjölda. Greinilegt er, að srnærri fæðudýrin, einkum Oithona og krabba- flóalirfur, eru fleiri í fæðu nrinni karfaseiðanna (6. nrynd) en þeirra stærri. Temora, Acartia og rauðáta eru lrins vegar oftar til staðar í nrögunr stærri seiðanna. Hér er val fæðunnar háð hlut- fallinu nrilli stærðar hennar og seiðisins, en ekki, eða a. nr. k. ekki eingöngu, breytingum á dýrasvifinu, þar sem seiði úr mismunandi lengdarflokkunr, veidd á sönru stöð, höfðu valið mismunandi fæðu- dýr sér til átu. Hernrann Einarsson (1960) hefur rannsakað fæðu karfaseiða á íslensku hafsvæði. Seiði nrinni en 35 mnr á lengd átu einkum egg krabbaflóa og lirfur þeirra sönru og sæsniglalirfur. Aðalfæða 35— 45 nrnr karfaseiða var ófullvaxin rauðáta (Copepoditar) og aðrar smávaxnar krabbaflær. Hermann álítur að karfaseiðin „velji einn ákveðinn stærðarflokk, ca. 150 p, ýmist sæsniglalirfur, krabbaflóa- egg eða önnur egg af svipaðri stærð“. Niðurstöður þær, sem hér lrafa fengist varðandi lengdarflokk 35— 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.