Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 19 jafnvel í meira mæli en rauðátu. Þessi viðbótarhópur virðist mynda eins konar „hillur“ (ecological niche), með tilliti til fæðu fyrir við- komandi fisktegund. Ýsuseiðin virðast háð samkeppni í minnstum mæli, þar sem þau nýta 3—4 fæðnhópa nokkuð til jafns. Við skort á aðalfæðu grípa seiðin til annarrar (uppbótar-) fæðu. Hjá karfa og í minna mæli hjá loðnu er seiðafjöldinn það mikill, að afleiðingin verður vart önnur en fæðuskortur og þar af leiðandi samkeppni um fæðu nrilli einstaklinga sömu tegundar (intraspeci- fic competition). Þetta gæti leitt til erfiðleika hjá karfa- og loðnu- seiðum við að grípa til uppbótarfæðu. Greina má, að ýsu- og kolmunnaseiðin hnappast á þær stöðvar, sem bjóða upp á hentug (marghliða) skilyrði til fæðuöflunar. Hjá loðnu- og karfaseiðum er þessu hins vegar ekki til að dreifa, enda má gera ráð fyrir, að tíma- eða svæðisbundinn fæðuskortur hafi valdið truflun á skilyrðum til fæðuöflunar. Þorskseiðin eru greini- lega einkar rnörg á stöðvum, þar sem mikilli einstaklingsmergð (***) Acartia, aðalfæðu þorskseiðanna, er til að dreifa. HEIMILDARIT - REEERENCES Blegvad, H., 1917: On the Food of Fish in tlie Danish Waters witliin the Skaw. Rep. Danish biol. Stat. XXIV. Einarsson, 11., 1945: Euphausiacea. Dana Report No. 27. Copenhagen. — 1960: The fry of Sebastes in Icelandic Waters and adjacent Seas. Rit Fiskid., Vol. II. Goodchild, 11. H., 1925: The Food of Pelagic Young Cod. Fish Invest., London VIII, No. 6. Marak, 11. lt., 1960: The Food Habits of Larval Cod, Haddock and Coalfish in the Gnlf ot Maine and Georges Bank Area. J. Cons. perm. int. Explor. Mer. XXV, 2. Ogilvie, H. S., 1938: The Food of post-larval Haddock with Reference to the annual Fluctuations in the Hacklock Broods. Rapp. P.-v. Réun. Cons. perm. int. Explor. Mer. 107 (3), 57—66. Ponomdrenko, 1. Ya., 1960: Feeding, biol. characteristics and survival of “bot- tom” yottng cod in the Barents Sea. PINRO Vol. XXIII. Murmansk. Robertson, A., 1968: The continuous Plankton Recorder. A Method for study- ing the Biomass of calanoid Copepods. Bull. Mar. Ecol. 6, 185—223. Schnack, 1),, 1972: Nahrungsökologische Untersucliungen an Heringslarven. Ber. Dt. Wiss. Komm. Meer. Bd. XXII, 273—343. Sysoeva, K. ir liazlova, L. G., 1967: Data on Feeding of Larvae and Pelagic Fry of the Barents Sea Haddock in 1959-1961. PINRO, Vol. XX, Moscow.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.